Fréttatíminn


Fréttatíminn - 14.03.2014, Qupperneq 45

Fréttatíminn - 14.03.2014, Qupperneq 45
ferðalög 45Helgin 14.-16. mars 2014 KYNNING WOW Travel er ferðaskrifstofa á vegum WOW Air flugfélagsins og sér- hæfir sig í pakkaferðum. Um er að ræða borgarferðir, skíðaferðir, golfferðir, leikhús- og menningarferðir og er mikið lagt upp úr frambærilegum hótelum í fallegu umhverfi. Í boði eru ferðir bæði með eða án fararstjóra. WOW Travel skipuleggur einnig sérferðir og sníður ferðirnar eftir þörfum hópsins hverju sinni, sé þess óskað. Spánarferðin er í brennidepli þessa dagana og er nú á sérstöku tilboðs- verði sem fræðast má nánar um á heimasíðunni wowtravel.is. Costa Brava er strandlengja norðan við Barcelona og er gist í einhverjum af strandbæj- unum Santa Susanna, Lloret de Mar og Pineda de Mar. Costa Brava er með vinsælustu ferðamannastöðunum á Spáni og er landslagið fallega klettótt og strendurnar prýddar pálmatrjám. Ferðin er tilvalin fyrir fólk sem vill sam- eina bæði borgarferð og sólarlandaferð í einum pakka. Barcelona þykir með merkilegri borgum í Evrópu en þar hafa listamenn á borð við Picasso, Gaudí og Salvador Dalí athafnað sig og ber borgin þess merki með spennandi og einstökum arkítektúr og söfnum með listaverkum. Í hjarta borgarinnar, Barrio Gótico, má finna hrífandi gotneskar byggingar en þar er einnig sögusafn staðsett neðanjarðar þar sem sjá má leifar og húsgrunna rómverska hluta borgar- innar sem hefur verið grafinn fram. Ferðin til Spánar verður sem fyrr segir á sérstöku tilboði um helgina í tilefni af Spánardögum, sem verða til kynningar í Kringlunni þessa helgina. Tilboðið gildir einungis fyrir vikuferð en hægt verður að bóka pakkaferð í ýmist þrjár eða tíu nætur eða lengur sé þess sérstaklega óskað. Sólarferðirnar hefjast í maí og verður flogið þrisvar í viku. Flogið verður út október til Barcelona og út nóvember á Alicante. Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu WOW Travel á wowtravel.is. Í sólina á Spáni Sumarið verður líflegt hjá WOW Travel en ferðaskrifstofan býður upp á spennandi og fjölbreyttar pakkaferðir til Evrópu. Sérstakt tilboð verður á ferð til Costa Brava og Alicante á Spáni í tilefni af Spánardögum í Kringlunni um helgina. Alicante er með vinsælustu áfangastöðum á Spáni fyrir sólstranda- ferðir. Costa Brava er strandlengja í klukkutíma akstursfjar- lægð frá Barcelona og hafa gestir því möguleika á að njóta sín bæði á sólarströnd og í einni fegurstu borg Evrópu. DRAUMAHÓTEL – DRAUMABAÐSTRENDUR – LÚXUS- OG MENNINGAFERÐ Vikulöng lúxusferð þar sem gist er á mismunandi stöðum á tyrknesku rivíerunni, Leiguflug til og frá Antalya, 7 gistinætur á 4 og 5 stjörnu hótelum, ríkulegt morgunverðarhlaðborð á hverjum morgni .... TYRKLAND TYRKNESKA RIVIERAN VEISLA FYRIR ÖLL SKILNINGARVIT OSKA Travel er skandinavískur ferðaaðili með skrifstofu í Noregi. OSKA Travel er meðlimur í norska ríkistryggingasjóðnum RGF og veitir því ferðatryggingu samkvæmt lögum. Þessi ferðatrygging gildir einnig fyrir ferðir frá Íslandi. www.rgf.no Ferðaaðili: OSKA AS | Postboks 4814 Nydalen | NO - 0422 Nydalen Org.nr. 995 944 588 MVA. Með fyrirvara um villur og breytingar. Á s íðu stu stu nd u 3 Leiguflug með viðurkenndu flugfélagi til og frá Antalya 3 Akstur til og frá hóteli 3 Allar ferðir í loftkældum/-hituðum sérútbúnum langferðabílum 3 Gisting í 2 manna herbergjum með sturtu eða baði/ klósetti, loftkælingu og sjónvarpi 3 7 gistinætur á 4 og 5 stjörnu hótelum (stjörnur skv. stöðlum  hvers lands) 3 Ríkulegt morgunverðarhlaðborð á hverjum morgni 3 Upplýsingafundur og kynnisferð 3 Heilsdagsferð Kemer – Pamukkale 3 Heilsdagsferð Pamukkale – Tavas – Antalya 3 Heilsdagsferð Antalya (bæjarferð) og Perge 3 Sérhæfðir enskumælandi fararstjórar Innifalið í ferðinni eru: Sérverð frá 49.900,- á mann Aðeins með afsláttarkóða: ISLK507 www.oska-travel.is Sími 5 711 888 Ferðatímabil og verð fyrir 2014 eru gefin upp í íslenskum krónum á mann í tveggja manna herbergjum Flugvöllur KEFLAVÍK (-KEF) 2014 18.03. 25.03. Verð á mann 49.900,- 69.900,- Hugsanlegt eldsneytisálag og erlent álag sem fer eftir heimsmarkaðsstöðu eru ekki innifalin í verðinu. Álag, hvers eðlis sem er, verður aðgengilegt í bókunarferlinu. Aukalega fyrir eins manns herbergi 20.700,- kr. á mann/viku (ef fáanlegt). Spænskir dagar ALMERÍA Hotel Hesperia Sabinal Tilboðsverð á mann 92.900 kr. á mann m.v. 2 fullorðna og 2 börn í tvíbýli með hálfu fæði. Tilboðsverð á mann: 113.840 kr. m.v. 2 fullorðna. Brottför 17. júní — 7 nætur ALMERÍA Villa Romana Tilboðsverð á mann 99.800 kr. á mann m.v. 2 fullorðna og 2 börn í tvíbýli með hálfu fæði. Tilboðsverð á mann: 113.067 kr. m.v. 2 fullorðna. Brottför 18. júní — 7 nætur BENIDORM Milord’s Suites Tilboðsverð á mann 89.100 kr. á mann m.v. 2 fullorðna og 2 börn í tvíbýli með hálfu fæði. Tilboðsverð á mann: 113.840 kr. m.v. 2 fullorðna. Brottför 17. júní — 7 nætur TENERIFE Jardin Caleta Tilboðsverð á mann 99.800 kr. á mann m.v. 2 fullorðna og 2 börn í íbúð með 1 svefnherbergi og morgun- verði. Tilboðsverð á mann: 112.480 kr. m.v. 2 fullorðna. Brottför 27. ágúst — 7 næturTilboðið gildir út þriðjudaginn 19. mars!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.