Fréttatíminn


Fréttatíminn - 14.03.2014, Qupperneq 50

Fréttatíminn - 14.03.2014, Qupperneq 50
Helgin 14.-16. mars 201450 tíska KYNNING Manifesto l´éclat frá YSL Nýr eau de toilette. Ferskur blómailmur með munúðar- fullum viðartónum. Ilmurinn afhjúpar dirfsku konu sem skín af þokka. Eros frá Versace Ferskur, austur- lenskur með cedrus viðartóna sem gera hann mjúkan með lokkandi slóða. Ímynd fyrir fullkomna tælingu ástríðufullrar hetju. King & Queen Nýjustu ilmirnir í To Be línunni frá Police á Ítalíu eru King og Queen. Flott glös og æðis- legir ilmir. Fást í flestum verslunum Lyfju og fleiri apótekum. Le petit Robe Noir Coutute frá Guerlain Ilmurinn er ómótstæðilegur og heillandi og umvefur þig eins og ósýnilegur kjóll sem klæðir þig fullkomlega, kynþokka- fullur, kvenlegur og mjúkur. Allure Homme sport Extréme herrailmurinn frá Chanel Sportilmur sem hefur nú þegar heillað svo marga. Nú fær Allure maðurinn spennandi nýjung, s.s Twist and sprey glas sem passar akkúrat í vasa, sporttöskuna og jafnvel tölvu- töskuna. Einnig verður hægt að fá fyllingar í glasið. Burberry Brit Rhythm fyrir hana Nýr ilmur sem brakar af ferskleika og mýkt. Burberry er í fyrsta skipti að setja Lavender í ilm hjá sér og þykir það lukkast fullkomlega. Mjúkir púðurkenndir tónar. Born in Paradise frá Escada Nýr heillandi sumarilmur. Pina Colada kokteillinn er kveikja ilmsins. Ögrandi ilmur sem fyllir loftið af girnilegri ávaxtaangan og smitandi kæruleysis- tilfinningu. Suðrænn blær sem fær mann til að svífa til paradísar. Ilmurinn verður aðeins fáan- legur í takmarkaðan tíma og takmörkuðu upplagi Taj Sunset frá Escada Var sumarilmurinn árið 2011 og er vinsælasti sumarilmur sem Escasda hefur sett á markað frá upphafi. Ilmurinn verður aðeins fáanlegur í takmarkaðan tíma og takmörkuðu upplagi . KYNNING Setjið lit B á allt augnlokið. Setjið breiða línu af lit D meðfram augnháralín- unni, dragið frá ytri augnkróki að innri. Berið lit C í globe línuna og blandið við lit B & D. Berið lit A undir augabrúnir(á bogann/ beinið). B A C D A: HIGHLIGHT B: SHADE C: SHADE D: INTENSIFY C hanel hefur uppfært klass-íska Les 4 Ombres augn-skuggana sína með nýrri formúlu. Innblásturinn kemur frá vinsæla Chanel tweed. Átta nýjar litasamsetningar sem hafa meira en 1000 möguleika og skapa einstakan stíl. Fal- legir tónar, dýpt og blæbrigði. Heillandi sumarilmur fyrir karla og konur Sumarískan í ilmvötnum tekur mið af sumartískunni í fatnaði og eru sumarilmvötnin létt og fersk, jafnvel með blómaívafi. Opnunartími: Virka daga kl. 11-18 Laugard. kl. 11-16 Laugavegi 178 ( Bolholtsmegin ) l S. 555 1516 l Kíktu á síðuna okkar Ný sending frá LauRie Jakkar, pils, buxur, túnikur og bolir. Jakki á 13.900 kr. 5 litir: fjólublátt, rautt, svart, sand- brúnt, orangebleikt. Stærð 34 - 50. Mikið stretch. Pils á 11.900 kr. 5 litir: sandbrúnt, rautt, orangebleikt, svart, fjólublátt. Stærð 34 - 50. Mikið stretch. Chanel Les 4 Ombres Gabor sérverslun Fákafeni 9 S: 553-7060 www.gabor . i s - f a cebook . com/gaborse r ve r s lun Opið mán-fös 11-18 , lau 11-16 Handprjónasamband Íslands Skólavörðustíg 19 s. 552-1890 www.handknit.is Uppskriftir, Lopi, Prjónar, Rennilásar og Tölur. Laugavegi 178 Sími 551-3366 www.misty.is OPIÐ: Mán. - fös. 10 - 18, Laugardaga 10 - 14 ÞESSI SÍVINSÆLI NÝKOMINN AFTUR Fæst í D,DD,E,F,FF,G skálum á kr. 7.880,-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.