Fréttatíminn


Fréttatíminn - 14.03.2014, Page 73

Fréttatíminn - 14.03.2014, Page 73
Veita mest til rannsókna Líftækni- og lyfjaiðnaður styður við rann- sóknir og þróun. Síða 2 Framsækinn búnaður Tæknibúnaður Oxymap er notaður af virtum rannsóknarstofum víða um heim. Síða 6 Vilja raFdriFinn búnað Aukin þyngd sjúklinga eykur álag á sjúkraflutningamenn. Síða 12 dulin áhriF heimilisoFbeldis Heilbrigðisstarfsfólk verði betur undir komu fórnarlamba heimilisofbeldis búið. Síða 12 3. tölublað 2. árgangur 14. mars 2014 Aukin umsvif í heilsu- gæslu samfara niðurskurði Umfangsmiklar breytingar verða gerðar á heilbrigðiskerfinu á næstu árum þar sem heilsugæslan á að gegna lykilhlutverki í grunnþjónustu. Stefnt er að betra aðgengi og styttri biðtíma. Þrátt fyrir þetta heldur niðurskurður áfram og í ár er heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins gert að skera niður um 100 milljónir króna. Formaður félags heimilislækna segir fyrirhugaðar breytingar jákvæðar en niðurskurður hafi dregið eldmóðinn úr stéttinni. Íslendingur í sérnámi í heimilislækn- ingum í Svíþjóð segir Ísland ekki samkeppnishæft og ætlar ekki að snúa heim þegar námi lýkur í haust.

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.