Fréttatíminn


Fréttatíminn - 14.03.2014, Síða 81

Fréttatíminn - 14.03.2014, Síða 81
— 9 —14. mars 2014 Sænska ungbarnaeftirlitið mælir með Windi. Ester Ösp Guðjónsdóttir Fæst í apótekum Einföld lausn á erfiðum vanda Windi er holur plastventill með rúnuðum legg sem notast á svipaðan hátt og endaþarmshitamælir. Á ventlinum er brún sem stjórnar því hve langt leggurinn fer inn. Því er engin hætta á að Windi skaði barnið eða valdi því óþægindum. Aðferðin hefur lengi verið þekkt innan heilbrigðisgeirans en Windi er fyrsta tækið sem er hannað fyrir foreldra til notkunar heima við. Þegar dóttir okkar fór að borða fasta fæðu fékk hún oft hægðatregðu og vindverki. Maðurinn minn frétti af Windi í vinnunni og okkur fannst tilvalið að slá til og prufa. Árangurinn var góður og kom mjög fljótlega í ljós, enda losaði tækið einfaldlega um loftið. Windi er einfalt og þægilegt í notkun og vel þess virði að mæla með við svona vandamálum. Nánari upplýsingar á www.portfarma.is „Sá litli svaf almennilega í fyrsta skipti í lífi sínu“ „Sonur okkar var orðinn vær eftir aðeins tvo daga” „Við vorum búin að prófa allt, og þá meina ég allt” „Maður sá greinilega léttinn á andlitinu á henni” Fleiri ummæli frá foreldrum: Windi lækningatækið hjálpar ungabörnum að losna við loft og vinnur þannig gegn ungbarnakveisu, uppþembu, vindverkjum og hægðatregðu. H ingað til hefur fátt verið í boði fyrir börn sem þjást af upp-þembu eða ungbarnakveisu annað en dropar og róandi lyf til inntöku. Að gefa ungbörnum lyf er þó örþrifaráð sem fæstir vilja þurfa að grípa til. Skilaboðin til foreldra hafa því gjarna verið að lítið sé hægt að gera annað en að bíða uns þessu tímabili ljúki í lífi barnsins. Þeir sem reynt hafa vita þó hve erfitt þetta getur reynst bæði foreldrum og börnum enda börnin oft óvær, vansvefta og jafnvel sárþjáð. Hvað er Windi? Nú er loksins komið á markaðinn lækningatæki sem hjálpar ungbörnum að losna við loft á einfaldan, öruggan og sársaukalausan máta. Windi er mjúkur, meðfærilegur plastventill með rúnnuðum stút sem er nógu langur til að komast inn fyrir þá vöðva sem annars loka loft inni í þörm- unum. Á Windi er einnig brún sem kemur í veg fyrir að ventillinn fari of langt inn. Windi fer þannig mátulega langt inn án þess að nokkur hætta sé á að hann skaði barnið eða valdi því óþægindum. Aðferðin er gamalreynd og þekkt innan heilbrigðisgeirans en þó er Windi fyrsta varan af þessu tagi sem er sérhönnuð fyrir foreldra til að nota heima við. Notkun Windi má nota allt að þrisvar sinnum á sólarhring. Ef það er notað oftar er hætta á að það verki truflandi á meltinguna. Stundum þarf fleiri en eina tilraun með nokkurra mínútna millibili til að ná tilætluðum árangri, það telst vera eitt og sama skiptið og má þá nota sama ventilinn. Einföld þriggja skrefa aðferð 1. Nuddið kvið ungbarnsins. Best er að nudda hvora hlið fyrir sig. Byrjið efst og strjúkið mjúklega niður í átt að bossanum. Endurtakið þrisvar á hvorri hlið. 2. Setjið olíu eða feitt krem á ventilinn til að auðvelda ísetningu. Lyftið fótum barnsins í átt að höfð- inu og komið ventlinum varlega fyrir í endaþarmsopinu (líkt og hitamæli). Ventillinn má fara eins langt inn og hann kemst. Yfirleitt heyrist smá hvæs eftir nokkrar sekúndur þegar barnið losnar við loftið. Ef það gerist ekki skal fjar- lægja ventilinn og prófa aftur eftir nokkrar mínútur, það telst vera sama skiptið og má þá nota sama ventilinn. 3. Alltaf skal henda ventlinum eftir notkun. Endurnotkun á sama ventl- inum getur aukið hættu á sýkingu.  Kynning Windi er meðfærilegur plastventill Kveisubörn losna við loft Ummæli frá foreldrUm „Sá litli svaf almennilega í fyrsta skipti.“ „Sonur okkar var orðinn vær eftir aðeins tvo daga.“ „Við vorum búin að prófa allt, og þá meina ég allt.“ „Við notuðum Windi og það virkaði virkilega vel.“ „Maður sá greinilega léttinn á andliti hennar.“ „Lillinn okkar róaðist niður.“ Sænska ungbarnaeftirlitið mælir með Windi – Windi er skráð sem lækningatæki í Evrópu. Windi fæst í apótekum. Nánari upplýsingar má finna á www.portfarma.is Vert að hafa í huga Alltaf ætti að leita lækn- is ef barnið er óvært til að útiloka að ástæðan sé önnur en uppþemba eða ungbarnakveisa. Windi er einnota og til að minnka hættu á sýkingu skal henda ventlinum strax eftir notkun. Aldrei má skilja Windi eftir í endaþarmi barnsins.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.