Fjárfesting 1945-1989 - 01.06.1991, Síða 15

Fjárfesting 1945-1989 - 01.06.1991, Síða 15
gerð grein fyrir í skýrslu Þjóðhagsstofnunar, „Húsbyggingar og mannvirkja- gerð 1945-1986“, sem út kom í apríl 1988. í 12. hefti ritsins „Úr þjóðarbúskapnum“, sem út kom í júní 1962, var birt skýrsla Framkvæmdabankans um fjárfestingu áranna 1945-1960. Þessar tölur voru endanlegar fyrir árin 1945-1956. En tölur áranna 1957-1960 voru endurskoðaðar og þeim breytt lítið eitt á árinu 1963. Efnahagsstofnuninni var komið á fót í ágústmánuði 1962 og tók hún við þjóðhagsreikningagerðinni og þar með skýrslugerðinni um fjárfestingu af Hagdeild Framkvæmdabankans. Eitt fyrsta verk Efnahagsstofnunarinnar var að semja þjóðhags- og framkvæmdaáætlun fyrir árin 1963-1966. í ársbyrjun 1972 tók til starfa Framkvæmdastofnun ríkisins, sem starfaði í þrem deildum: lánadeild, áætlanadeild og hagrannsóknadeild. Hagrann- sóknadeildin tók við þjóðhagsreikningagerðinni og skýrslugerðinni um fjárfestingu af Efnahagsstofnuninni. í ágúst 1974 var komið á fót sjálfstæðri stofnun, Þjóðhagsstofnun, sem tók við verkefnum Hagrannsóknadeildar Framkvæmdastofnunar ríkisins, og hefur sú skipan haldist síðan. 2. Skilgreining á fjárfestingu. 2.1 Skilgreining. Hugtakið fjárfesting er hér notað í sömu merkingu og fjármunamyndun. Þegar annars er ekki getið er átt við verga fjármunamyndun eða fjárfestingu en það þýðir að afskriftir fjármunanna hafa ekki verið dregnar frá. Sé það hins vegar gert er þess ávallt getið og er þá talað um hreina fjárfestingu. Fjárfesting nær til útgjalda atvinnugreinanna og hins opinbera til kaupa eða framleiðslu á framleiðslufjármunum. Framleiðsla á fjármunum til eigin nota telst einnig fjárfesting. Sala á notuðum fjármunum dregst frá fjárfest- ingu í þeirri grein sem selur fjármunina en kemur fram sem fjárfesting í þeirri grein sem kaupir. Bygging íbúðarhúsnæðis telst til fjárfestingar en hins vegar teljast bifreiðakaup einstaklinga ekki sem fjárfesting. Sama gildir um önnur vörukaup einstaklinga utan atvinnurekstrar hversu varanleg sem þau kunna að vera í augum einstaklinga. Þau eru öll færð sem einkaneysla. Til fjárfestingar telst: 1) Öflun varanlegra fjármuna en þá er átt við fjármuni sem endast í eitt ár eða lengur. Þetta á þó ekki við um land eða námur eða önnur þau verðmæti sem ekki hafa verið framleidd. 2) Meiri háttar endurbætur og viðhald sem eru þess eðlis að þær lengja æviskeið fjármuna eða auka afköst þeirra. 3) Jarðabætur. 4) Breyting á þeim bústofni sem ætlaður er til undaneldis, mjólkurfram- leiðslu, ullar- ogskinnaframleiðslu o.fl. Af þessu leiðir t.d. að breyting á stofni mjólkurkúa, ær- og gyltustofni telst fjárfesting. Aftur á móti telst
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Fjárfesting 1945-1989

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjárfesting 1945-1989
https://timarit.is/publication/1062

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.