Fjárfesting 1945-1989 - 01.06.1991, Side 17

Fjárfesting 1945-1989 - 01.06.1991, Side 17
bifreiðum, vinnuvélum og skrifstofuvélum og 5% af raforkuverum. Þessar tölur eru allar miðaðar við afskrift af afskrifuðu verðmæti. Pjóðarauðurinn er reiknaður bæði á föstu verði og á verðlagi hvers árs. Á verðlagi hvers árs fer útreikningurinn fram með þeim hætti að þjóðarauður í lok fyrra árs er færður til verðlags ársins með sömu verðvísitölu og notuð er á fjárfestingu hinna ýmsu fjármunategunda milli ára. Að því búnu er viðeig- andi afskriftaprósentu beitt á hvern lið og fjárfestingu ársins bætt við. Samanlögð afskrift allra fjármuna úr þjóðarauðsskýrslunum er notuð til þess að ákvarða muninn á vergri og hreinni landsframleiðslu eða þjóðarfram- leiðslu. 3. Almenn lýsing aðferða. 3.1 Framleiðsla eða ráðstöfun. í kafla 1.1 hér að framan er lýst þeim þrem uppgjörsaðferðum sem til greina koma við þjóðhagsreikningagerð. Þar er meðal annars getið um framleiðsluaðferð og ráðstöfunaraðferð. Önnur þeirra byggir á því að mæla verðmætastraumana þar sem þeir myndast en hin þar sem verðmætum er ráðstafað. Ef rétt er metið má einu gilda hvor aðferðin er notuð, niðurstaðan á að vera sú sama. Fjárfestinguna má einnig meta samkvæmt þessum tveim aðferðum, annars vegar þar sem hún er framleidd eða á uppruna sinn og hins vegar þar sem henni er ráðstafað. Uppruni fjárfestingarinnar getur ýmist verið innlend framleiðsla á fjárfestingarvöru eða innflutningur. Hér kemur hins vegar upp það vandamál að iðulega er torvelt að greina á milli fjárfestingar og viðhalds og á það bæði við um innlenda framleiðslu og innflutning. Ef engin tilraun er gerð til þess að greina viðhaldið frá í upprunahlið má stilla upp eftirfarandi jöfnu: Ub + Mf = I + V + Xf Hér er : Ub : umfang byggingarstarfsemi það er framleiðsluvirði viðeigandi atvinnugreina skv. framleiðsluuppgjöri Mf : innfluttar fjárfestingar- og viðhaldsvörur I : verg fjárfesting V : gjaldfært viðhald atvinnustarfsemi Xf: útfluttar fjárfestingarvörur Vinstri hlið jöfnunnar sýnir uppruna en sú hægri ráðstöfun. Þjóðhagsstofn- un hefur ekki reglulega stillt upp uppruna- og ráðstöfunarhlið samkvæmt þessari jöfnu. En samkvæmt athugun sem gerð var fyrir nokkrum árum og náði til áranna 1980-1983 kom í ljós að ráðstöfunarhliðin var jafnan hærri en upprunahliðin og munaði 10 til 12%. í þessari skýrslu er viðfangsefnið að meta fjárfestinguna og með hliðsjón af því sem nú hefur verið rakið má ljóst vera að slíkt væri unnt að gera
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Fjárfesting 1945-1989

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjárfesting 1945-1989
https://timarit.is/publication/1062

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.