Fjárfesting 1945-1989 - 01.06.1991, Page 35

Fjárfesting 1945-1989 - 01.06.1991, Page 35
13%. Lengst af hefur hlutfall vinnslu sjávarafurða numið 3-5% af heildar- fjárfestingu. í töflu 7.5 er yfirlit yfir fullgerð fisk- og frystihús og síldar- og fiskimjöls- verksmiðjur árin 1945-1989. Fullgert rúmmál í síldar- og fiskimjölsverk- smiðjum er mest á árunum 1946 og 1966, þegar rúmmálið fer yfir 100 þús. m’. Fullgert rúmmál fisk- og frystihúsa er mest árið 1978, er það nemur 135 þús. m\ Nokkur önnur ár fer rúmmálið yfir 100 þús. m\ Á árunum 1962-1966 voru miklar framkvæmdir við síldarverksmiðjur. Pessar framkvæmdir hættu snögglega þegar síldveiðin brást, og var mikil lægð í framkvæmdum í vinnslu sjávarafurða árin 1968 og 1969. Framkvæmdir aukast aftur upp úr 1970, en þá hófust framkvæmdir við svonefnda hrað- frystihúsaáætlun. Tilefni hennar voru auknar kröfur um hollustuhætti við vinnslu fisks, sem fara átti á Bandaríkjamarkað. Auk þess var þörf fyrir aukningu afkastagetu frystihúsanna og annarra fiskhúsa vegna aukningar skuttogaraflotans. Framkvæmdir voru í hámarki 1985 og 1986. Á þessum árum voru framkvæmdir við endurbætur á loðnuverksmiðjum með ineira móti. 5.3.4 Álverksmiðja. Bygging álverksmiðju í Straumsvík hófst á árinu 1967 og lauk fyrsta áfanga árið 1969. Öðrum áfanga lauk árið 1970. Þriðja áfanga lauk árið 1972, og var afkastageta verksmiðjunnar þá 70 þús. tonn af áli á ári. Síðan hefur afkastagetan aukist nokkuð, og var framleiðslan á árinu 1989 rúmlega 88 þús. tonn af áli. Þegar framkvæmdir voru mestar við álverksmiðjuna, árin 1968 og 1969, námu framkvæmdir á árinu 1968 10% heildarfjárfestingarinnar og 15/2% árið 1969. Síðan þriðja áfanga lauk á árinu 1972 hafa á hverju ári verið í gangi einhverjar framkvæmdir. M.a. var komið upp þurrhreinsibúnaði í verksmiðjunni á árunum 1979-1982. Eins og fram kemur í töflu 7.5 var fullgert rúmmál bygginga 820 þús. nT árið 1969 og 280 þús. m' bættust við árið 1972. Álverksmiðjan er í eigu svissneska fyrirtækisins Alusuisse. 5.3.5 Járnblendiverksmiðja. Járnblendiverksmiðja var reist á Grundartanga í Hvalfirði á árunum 1975-1980 í samvinnu við norskt fyrirtæki, Elkem a/s. Fyrri ofn verksmiðj- unnar var tekinn í notkun 1979 og sá síðari á árinu 1980. Hér er um að ræða tvo 30 MW rafbræðsluofna með samanlagðri afkastagetu sem svarar um 50 þús. tonnum af 75% kísiljárni. Framleiðslan hefur farið yfir 50 þús. tonn hin síðari ár vegna hagræðingar í verksmiðjunni. Árið 1989 var framleiðslan 68 þús. tonn. Hámark framkvæmda við verksmiðjuna var á árinu 1978, er framkvæmdir námu um 5% heildarfjárfestingar. Eftir að framkvæmdum við annan áfanga verksmiðjunnar lauk á árinu 1980, hafa á hverju ári verið einhverjar framkvæmdir við verksmiðjuna. 3 33
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Fjárfesting 1945-1989

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjárfesting 1945-1989
https://timarit.is/publication/1062

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.