Sveitarstjórnarmál

Volume

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1948, Page 54

Sveitarstjórnarmál - 01.06.1948, Page 54
I r- ' ----- "■ Sveítarstjórnarmál koma út ársf jórðungslega. Útgefandi: SAMBAND ISL. SVEITARFÉLAGA SVEITARSTJÓRNARMÁL flytja livers konar fróðleik er varðar sveitarstjórnarmenn i starfi þeirra. Það greinir frá nýmælum og breytingum á löggjöf þeirri, er sveitarfélögin varðar, flytur greinar um hvers konar félagsmálastarfsemi sem við kemur sveitarfélögum landsins. SVEITARSTJÓRNARMÁL eru rit, sem ómissandi er hverjum þeim sveitarstjómarmanni sem vill leysa starf sitt vel af hendi. SVEITARSTJÓRNARMÁL hafa nú komið úl í 7 ár og enn fæst allt ritið á afgreiðslu þess — Túngötu 18, Reykjavík — fyrir einar 50 krónur fyrir þá, sem gerast áskrifendur. SVEITARSTJÓRNARMÁL kosta aðeins — 20 krónur á ári. — og greiðast fyrirfram með póstkröfu. Sveitarstjórnarmenn! Gerist kaupendur nú þegar og tryggið yður það sem til er af ritinu. Utanáskrift: Sveítarstfórnarmál — Túngötu 18 — Reykjavík. —

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.