Sveitarstjórnarmál - 01.08.1950, Blaðsíða 21
SVEITARSTJÓRNARMÁL
19
FRÁ ALÞINGI.
Alþingi kom saman til funda, að loknum
alþingiskosningum, 14. nóv. 1949, en því var
slitið 17. maí 1950.
í upphafi- þingsins baðst þáverandi ríkis-
stjórn, undir forsæti Stefáns Jóh. Stefáns-
sonar, lausnar. Var henni veitt lausn, en var
beðin að sitja unz ný ríkisstjórn yrði mvnduð.
6. des. 1949 var tilkynnt ný ríkisstjóm
undir forsæti Ólafs Thors. Stjórn þessi var
einvörðungu skipuð sjálfstæðismönnum.
Hinn 14. marz 1950 var enn ný ríkisstjórn
sett á laggirnar og undir forsæti Steingríms
Steinþórssonar búnaðarmálastjóra. Að ríkis-
stjórn þessari stóðu framsóknarmenn og sjálf-
stæðismenn og nýtur hún því stuðnings
mikils rneiri hluta alþingis.
Þá er Alþingi var slitið hafði það staðið
alls 185 daga.
Afgreidd voru samtals 62 lög, þar af 29
stjómarfrv. og 33 þingmannafrv. Auk þess
höfðu verið samþykktar 17 ályktanir, og
fjölda fyrirspurna hafði verið svarað.
Tala prentaðra þingskjala var 821.
Fjáilög fyrir árið 1950 voru afgreidd frá
Alþingi 12. maí 1950.
Samkvæmt rekstraryfirliti þeirra eru nið-
urstöður fjárlaganna þessar:
Tekjur:
Kr.
Skattar og tollar ................... 223.900.000.00
Tekjur af rekstri ríkisstofnana .... 71.110.382.00
Tekjur af fasteignum ríkissjóðs . . 10.000.00
Tekjur af bönkum og vaxtatekjur. . 1.813.537.00
Óiássar tekjur ........................ 1.500.000.00
Samtals kr. 298.333.919.00
Kr.
G/öid:
Vextir .............................. 10.169.070.00
Kostnaður x-ið æðstu stjórn landsins 414.357.00
Til alþingiskostnaðar og yfirskoð-
unar ríkisreikninganna............. 2.315.576.00
Til ríkisstjórnarinnar ............... 8.503.306.00
Dómgæzla og lögreglustjórn .... 13.188.885.00
Opinbert eftirlit ...................... 943.480.00
Kostnaður vegna innheimtu tolla
og skatta ......................... 5.686.612.00
Sameiginlegur kostnaður við emb-
ættisrekstur ...................... 1.350.000.00
Til læknaskipunar og heilbrigðis-
mála ............................. 15.841.162.00
Vegamál ............................. 26.527.500.00
Samgöngur á sjó....................... 3.658.000.00
Vitamál og hafnargerðir............... 8.835.000.00
Flugmál .............................. 2.238.698.00
Kirkjumál ............................ 3.374.850.00
Kennslumál .......................... 32.745.189.00
Til opinberra safna, bókaútgáfu og
listastarfsemi .................... 2.709.225.00
Til rannsókna í oplnbera þágu o. fl. 3.838.347.00
Landbúnaðarmál ...................... 23.805.630.00
Sjávarútvegsmál ...................... 8.088.450.00
Iðnaðarmál ............................. 811.220.00
Raforkumál .......................... 4.600.000.00
Til félagsmála ...................... 27.687.310.00
Til eftirlauna og styrktarfjár .... 6.509.106.00-
Óviss útgjöld ...................... 48.225.000.0O’
Rekstrarafgangur..................... 36.267.946.00
Samtals kr. 298.333.919.00
Heildamiðurstöður í rekstraryfirliti fjárlag-
anna hafa verið þessar undanfarin ár:
Árið 1947 ................... kr. 202.239.679.00
— 1948 ..................... — 221.411.150.00-
— 1949 — 284.714.827.00-