Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.08.1950, Blaðsíða 32

Sveitarstjórnarmál - 01.08.1950, Blaðsíða 32
r 30 SVEITARSTJÓRNARMÁL DAGSKRA fyrir IV. þing Sambands ísl. sveitarfélaga, sem háð verður á Þingvöllum 26.-27. ágúst 1950. Laugardagur 26. ágúst. Kl. 91/2 f- h- 1- Þingsetning. Ávarp formanns. 2. Kjörbréfanefnd skilar áliti. 3. Kosning forseta og ritara þingsins. 4. Kosning fastra nefnda. 5. Skýrsla formanns. 6. Reikningar Sambandsins. 7. Skipaðar kjörnefndir. Fundarhlé kl. 12—l1/^ e. h. 8. Ávörp forsætis- og félagsmálaráðh. og er- lendra og innlendra gesta. 9. Erindi. 10. Tillögur stjórnar og fulltrúaráðs. 11. Önnur mál. Sunnudagur 27. ágúst. Kl. 9 Y2 f. h. 1. Nefndir skila áliti. — 11 f. h. 2. Erindi. Fundarhlé kl. 12—11/2 e. h. 3. Nefndarálit og tillögur ræddar og teknar til afgreiðslu. 4. Kosning stjórnar og fulltrúaráðs. Þinglausnir. Allar frekari upplýsingar veitir: Skrifstofa Sambands ísl. sveitarfélaga. Klapparstíg 26, Rvík. Box 1079. Simi 80350.

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.