Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.08.1950, Blaðsíða 25

Sveitarstjórnarmál - 01.08.1950, Blaðsíða 25
SVEITARST J ÓRNARMÁL 23 Þá fer hér á eftir yfirlit um hag sjóðsins í ársbvrjun 1949: Úr reikningum Bjargráðasjóðs íslands. 1. Séreignir sýsina og icaupstaða í B/argráðas/óði 1. /anúar 1949. 1. Reykjavík................. kr. 289.864.76 2. Borgarfjarðarsýsla......... — 24.997.41 3. Akraneskaupstaður.......... — 12.356.04 4. Mýrasýsla ...................... — 25.598.12 5. Snæfellsnes- og Hnappadalss. — 53.935.00 6. Dalasýsla ...................... — 26.272.98 7. Austur-Barðastrandarsýsla . . . — 13.620.84 8. Vestur-Barðastrandarsýsla ... — 30.389.71 9. Vestur-ísafjarðarsýsla ......... — 33.601.65 10. Norður-ísafjarðarsýsla ........ — 45.887.80 11. ísafjarðarkaupstaður...... — 29.321.04 12. Strandasýsla .................. — 24.415.65 13. Vestur-Húnavatnssýsla...... — 23.037.01 14. Austur-Húnavatnssýsla...... — 33.322.38 15. Skagafjarðarsýsla ............. — 58.089.18 16. Eyjafjarðarsýsla .............. — 38.981.40 17. Siglufjarðarkaupstaður..... — 13.016.63 18. Ólafsfjarðarkaupstaður..... — 5.927.39 19. Akureyrarkaupstaður....... — 29.643.28 20. Suður-Þingeyjarsýsla...... — 53.857.52 21. Norður-Þingeyjarsýsla...... — 24.109.74 22. Norður-Múlasýsla.......... — 29.437.77 23. Suður-Múlasýsla ............... — 52.398.61 24. Seyðisfjarðarkaupstaður .... — 13.212.89 25. Neskaupstaður ................. — 12.768.69 26. Austur-Skaftafellssýsla.... — 15.591.03 27. Vestur-Skaftafellssýsla.... — 23.937.06 28. Vestmannaeyjakaupstaður . . — 34.501.88 29. Rangárvallasýsla .............. — 49.197.22 30. Árnessýsla................ — 73.292.22 31. Gullbringusýsla ............... — 45.211.19 32. Hafnarfjarðarkaupstaður .... — 35.890.14 33. Kjósarsýsla ................... — 19.175.96 Samtalskr. 1.294.860.19 2. Efnahagsreikningur B/argráðas/óðs ísiands pr. 31. des. 1948. A. Hinn sameinlegi bjargráðasjóður: 1. í bankainnst. kr. 469.618.19 2. - verðbréfum — 248.000.00 3. - útlánum . . — 42.850.00 ----------------- kr. 760.468.19 B. Séreignasjóður (skv. skrá) .... —1.294.860.19 Samtals kr. 2.054.328.38 í lögunum segir svo: „Bjargraðasjóður íslands, sem stofnaður var með lögum nr. 45 1913, skal vera allsherjar- sjóður fyrir alla landsmenn til hjálpar í hall- æri eða til að afstýra því. En það er hallæri, ef sveitarfélög, eitt eða fleiri í sýslu, eða bæjarfélög verða af náttúruvöldum svo illa stödd, að þau megna ekki af eigin rammleik að forða mönnum og skepnum við harðrétti eða felli. Hvert sveitarfélag á landi hér skal á ári hverju greiða iðgjald í bjargráðasjóð, 2 krón- ur fyrir hvern mann, sem þar er heimilis- fastur, þegar manntal er tekið. Bjargráða- sjóðsgjald greiðist úr sveitarsjóði. Bjargráðasjóðinn skal styrkja á hverju ári með tillagi úr ríkissjóði, er nemi 2 krónum fyrir hvern mann. Stjórn sjóðsins, sem heitir bjargráðastjóm, skipa skrifstofustjórinn í félagsmálaráðuneyt- inu, sem er formaður stjórnarinnar, formaður Búnaðarfélags íslands og forseti Fiskifélags íslands. Fé bjargráðasjóðsins skal geymt og ávaxt- að í banka með ríkisábyrgð, og skal það vera tiltækilegt hvenær sem þörf gerist. Bjargráðastjórn skal gæta vel að öllu, er bendir til þess, að yfirvofandi hallærishætta sé fram undan, og skal hún vera ríkisstjórn- inni til ráðuneytis um ráðstafanir, sem miða að því að afstýra hallæri." Síðan koma ýmis ákvæði um hvemig fé sjóðsins sé varið og undir hvaða'kringum- stæðum rétt sé og skylt að veita úr honum styrki eða lán. Sveitarstjómarmönnum er ráðlagt að kynna sér lög þessi, en þau eru nr. 19 í A-deild stjórnartíðindanna árið 1950. 4. Bieyting á húsaleigulögunum. (Ni. 56 frá 1950.) Lögin hníga í þá átt að nema úr gildi eftir því sem tímar líða, takmarkanir þær, sem ná Skuldir engar.

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.