Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 15.12.1970, Síða 29

Sveitarstjórnarmál - 15.12.1970, Síða 29
I í Tungudal í botni Skutulsfjarðar þykir ýmsum fýsilegt land til aukningar byggðar á ísafirði. Fremst sér á tjaldstæði, staðurinn hefur komið upp í Eyrarhreppi. Verzlun og viðskipti eru sameiginleg í báðum sveitarfélögunum. í Hnífsdal eru tvær verzlanir, sem báðar eru útibú frá aðalverzlunum á ísafirði, Hamraborg og Kaupfélagi ísfirðinga. Báðar verzlanirnar verzla nær eingöngu með matvæli. Aðra verzlun verða Hnífsdælingar að sækja beint til ísafjarðar. íbúar Arnardals og Skutulsfjarðar eiga öll sín verzlunarviðskipti við ísafjörð. Bankaviðskipti einstaklinga og fyrirtækja í Eyrarhreppi eru öll við útibú bankanna á ísa- firði. Iðnaður, annar en fiskiðnaður, er ekki til svo að teljandi sé í Eyrarhreppi. Verða íbúar sveitar- félagsins og fyrirtæki því að sækja alla slíka þjón- ustu til ísafjarðar. Þetta veldur því, að óeðlilega mikið fjármagn er flutt til ísafjarðar, en stað- næmist ekki í Eyrarhreppi. Með sameiningu sveit- arfélaganna jafnast þessi aðstöðumunur. 235 SVEXTARSTJÓRNARMÁL

x

Sveitarstjórnarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.