Sveitarstjórnarmál - 15.12.1970, Qupperneq 8
neinn dóm á þær, en ekki verðnr ertn annars
vart, en að þeim sé sæmilega tekið, og í fráfar-
andi fulltrúaráði var mikil samstaða um þær,
enda má telja, að um tillögur fulltrúaráðsins sé
að ræða.
En gera verður sér ljóst, að hvorki þessar til-
lögur né aðrar um nýskipan þessara mála, geta
orðið að veruleika, nema að takmörkuðu leyti,
nema til komi umtalsverð efling sveitarfélag-
anna. í því efni er bent á sameiningu sveitar-
félaga, sem virkasta úrræðið, þótt ekki séu þar
allir á einu máli. Sameiningarmálin hafa verið
mjög á dagskrá undanfarin ár, og ntjög er sam-
eining auðveldari með tilkomu laganna um sam-
einingu sveitarfélaga, er samþykkt voru sam-
hljóða á síðasta þingi. Þau byggja á frjálsri sam-
einingu, enda yfirlýst stefna sambandsins, að
unnið skuli að sameiningu á frjálsum grundvelli.
Margir benda á, að samvinna um tiltekin mál
geti komið í stað sameiningar, og vissulega má
mörgu ná með samvinnu. Sá galli er Jdó á slíku
fyrirkomulagi, að Jjað hlýtur að vera löluvert
Jjunglamalegt og svo er hitt. Ef flest mál eða öll,
er einhverju skipta, verða lögð undir samvinnu-
nefndir eða samstjórnir sveitarfélaga, má spyrja,
hvert sé Jtá eiginlega orðið hlutverk sveitar-
stjórnanna sjálfra. Eru Jtær Joá orðnar annað en
nafnið tómt, jafnvel óþarfur milliliður? Þegar
svo væri komið, væri vegur sveitarstjórnanna
i landinu orðinn æði lítill.
Þess vegna held ég, að liinar nýkjörnu sveitar-
stjórnir ættu að athuga grandgælilega, ef J>ær eru
fylgjandi nýrri skiptingu verkefna og tekna,
hvort ekki sé ráðlegt að kanna vandlega mögu-
jr
Alyktanir landsþingsins:
KARL KRISTJÁNSSON
HEIEURSFÉLAGI
SAMBANDSINS
„Landsþingið staðfestir Jjá álykt-
un stjórnar sambandsins að gera
Karl ICristjánsson að heiðursfélaga
Jiess í viðurkenningarskyni fyrir
margþætt störf hans að sveitar-
stjórnarmálum um hálfrar aldar
skeið."
LANDSSAMBAND
FÉLAGSHEIMILA
„Landsjsingið felur stjórn sam-
bandsins að kanna liið fyrsta
grundvöll fyrir stofnun samtaka
félagsheimila í byggðum landsins.
Landsþingið samþykkir enn-
fremur, að sambandið gerist aðili
að slíkum samtökum, ef til Jjeirra
verður stofnað og væntanleg lög
þess gera ráð fyrir Jjátttöku þess
og annarra landssamtaka eigenda
félagsheimilanna að fyrirhuguð-
um samtökum.“
NORRÆNT
SVEITARSTJÓRNAR-
NÁMSKEIB' ÁRIÐ 1972
„LandsJjingið heimilar stjórn
sambandsins að gangast fyrir nor-
rænu sveitarstjórnarnámskeiði árið
1972 eða á öðrum tíma, ef hent-
ugra þykir.“
LÖGGÆZLUKOSTNAÐUR
„Landsþingið skorar á Aljiingi
að setja nú á næsta Jiingi löggjöf
þess efnis, að allur löggæzlukostn-
aður verði greiddur úr ríkissjóði."
SORPEYÐING
í ÞÉTTBÝLI
„LandsJjingið felur stjórn sain-
bandsins að láta kanna, hvernig
sorpeyðingu Jjéttbýlissveitarfélaga
verði bezt liáttað. í því sambandi
vinni stjórnin að því, að ríkisvald-
ið veiti málinu sérstakan stuðning
með tollaundanþágu á nauðsynleg-
um tækjum."
RÉTTUR SVEITARFÉLAGA
TIL ALMENNINGA
„Landsþingið felur stjórn sam-
bandsins að láta kanna, liver sé
réttur sveitarfélaganna eða lands-
fjórðunganna fornu til almenn-
inga.“
SVEITARSTJÓRNIR
HVATTAR TIL AÐ KANNA
VANDLEGA MÖGULEIKA
Á SAMEININGU
„Landsjiingið hvetur sveitar-
stjórnir í landinu til að kanna
vandlega möguleika á sameiningu
við önnur sveitarfélög, þar sem
telja verður, að sameining sveitar-
félaga sé virkasta leiðin til efling-
ar Jjeirra."
Tillögur þessar lagði allsherjar-
nefnd fram og voru allar samþykkt-
ar samhljóða, nema tillaga um
sameiningu sveitarfélaga, sem hlaut
5 mótatkvæði.
214
SVIÍITAKSTJÓUNARMÁL