Sveitarstjórnarmál

Ukioqatigiit

Sveitarstjórnarmál - 15.12.1970, Qupperneq 28

Sveitarstjórnarmál - 15.12.1970, Qupperneq 28
báðir aðilar verið, að mestu leyti, sjálfum sér nógir í þeim efnum að undanförnu. Samt hafa allmargir Eyrhreppingar sótt vinnu til ísafjarð- ar, og öfugt. í Skutulsfirði búa aðallega bændur, sem stunda lítið vinnu utan búa sinna. Þeir íbúar Skutuls- fjarðar, sem ekki hafa landbúnað að aðalatvinnu, sækja vinnu nær eingöngu til ísafjarðar. Sameiningin ætti að stuðla að auknum íbúa- 234 fjölda á svæðinu frá því, sem nú er, og við það S VEITARSTJ ÓRNARMÁL skapa grundvöll fyrir meiri fjölbreytni í atvinnu- málum. í sambandi við atvinnumálin má einnig geta þess, að ísafjarðarbær starfrækir malarnám og mulningsgerð í landi Eyrarhrepps í Skutulsfirði, en slíkan rekstur hafa Eyrhreppingar ekki. Hafa þeir því orðið að kaupa möl og mulning af ísa- fjarðarbæ á hærra verði en heimamenn, en ísa- fjörður hefur á hinn bóginn þurft að greiða Eyrarhreppi aðstöðugjald af starfseminni.

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.