Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 15.12.1970, Blaðsíða 28

Sveitarstjórnarmál - 15.12.1970, Blaðsíða 28
báðir aðilar verið, að mestu leyti, sjálfum sér nógir í þeim efnum að undanförnu. Samt hafa allmargir Eyrhreppingar sótt vinnu til ísafjarð- ar, og öfugt. í Skutulsfirði búa aðallega bændur, sem stunda lítið vinnu utan búa sinna. Þeir íbúar Skutuls- fjarðar, sem ekki hafa landbúnað að aðalatvinnu, sækja vinnu nær eingöngu til ísafjarðar. Sameiningin ætti að stuðla að auknum íbúa- 234 fjölda á svæðinu frá því, sem nú er, og við það S VEITARSTJ ÓRNARMÁL skapa grundvöll fyrir meiri fjölbreytni í atvinnu- málum. í sambandi við atvinnumálin má einnig geta þess, að ísafjarðarbær starfrækir malarnám og mulningsgerð í landi Eyrarhrepps í Skutulsfirði, en slíkan rekstur hafa Eyrhreppingar ekki. Hafa þeir því orðið að kaupa möl og mulning af ísa- fjarðarbæ á hærra verði en heimamenn, en ísa- fjörður hefur á hinn bóginn þurft að greiða Eyrarhreppi aðstöðugjald af starfseminni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.