Sveitarstjórnarmál - 15.12.1970, Qupperneq 52
258
Abendingar um samningu
fjárhagsáætlunar
fyrir árið 1971
og gerð
ársreiknings fyrir árið 1970
Við gerð fjárhagsáætlunar sveit-
arfélaga fyrir árið 1971 mætti styðj-
ast við eftirfarandi upplýsingar:
Frá Jöfnunarsjóði
Framlag úr Jöfnunarsjóði sveit-
arfélaga miðast við tekjur sjóðsins,
sem áætlaðar eru á fjárlögunt fyrir
árið 1971, sem hér greinir, talið í
rnillj. króna:
Af aðflutningsgjöldum . . . 157.5
Af söluskatti ................ 282.4
Áætluð landsútsvör.............. 60.1
Samtals 500.0
Frá dregst:
Framlag til Lánasjóðs sveit-
arfélaga (15 millj.) og til
aukaframlaga og fleira (25
millj.) ................... 40.0
Til skipta 460.0
Ibúafjöldi landsmanna mun hafa
verið um 206 þúsundir hinn 1.
desember 1970 og Jöfnunarsjóðs-
framlagið skiptist milli sveitar-
félaga í réttu hlutfalli við íbúa-
fjölda. Skiptitala á hvern íbúa fæst
með því að deila íbúafjölda lands-
manna í ráðstöfunarfjárhæðina.
Skiptitalan er um 2.200 krónur á
hvern ibúa. Væntanlegt framlag úr
Jöfununarsjóði til hvers sveitar-
félags fæst þá með því að marg-
falda áætlaða íbúatölu hlutaðeig-
andi sveitarfélags hinn 1. desem-
ber 1970 með 2200.
Þéttbýlisfé árið 1970
315,75 krónur á íbúa
Samkvæmt 32. grein vegalaga nr.
23 1970, skal árlega veita 12i/2%
af heildartekjum vegamála til lagn-
ingar þjóðvega í kaupstöðum og
kauptúmun, sem hafa 300 ibúa og
fleiri. Fer skipting fjárins eftir
íbúafjölda livers sveitarfélags hinn
1. desember árið á undan úthlut-
un. Heimilt er þó að ráðstafa 10%
af þessu fé til þess að flýta fram-
kvæntdum, þar sent sérstök ástæða
þvkir til að ljúka ákveðnum
áfanga eða til að stuðla að hag-
kvæmari vinnubrögðum.
Fjármagn það, sem kemur i hlut
sveitarfélaganna með þessurn hætti
á árinu 1970, nemur samtals tæp-
lega 60 milljónum króna. 10%
nentur 6 milljónum, og koma því
til skiptanna milli þéttbýlissveitar-
félaganna tæpar 54 milljónir.
Ibúatala þessara sveitarfélaga var
hinn 1. desember 1969 samtals
170940. Skiptitala þessa fjár er því
krónur 315,75 á íbúa.
Þéttbýlisfé árið 1971
424 krónur á íbúa
Um áramótin gengur í gildi
breyting á vegalögum, sem veldur
hækkun á tekjum vegasjóðs vegna
hækkunar á benzíni og Jjunga-
skatti. Miðað við Jrá tekjuáætlun,
sem lagafrumvarpinu fylgdi á Al-
þingi, má gera ráð fyrir, að skerfur
þéttbýlissveitarfélaganna verði á
árinu 1971 samtals 81,1 milljón
króna. 10% framlagið nernur Jrá
8,1 millj. króna, Jrannig að til
skipta milli sveitarfélaga i Jtéttbýli
konta Jrá um 73 millj. króna. íbúa-
fjöldi þessara jréttbýlisstaða er á-
ætlaður hinn 1. desember 1970 um
172100 þannig, að skiptitalan á ár-
inu 1971 ætta að verða um 424
krónur á íbúa.
Hækkun Jressi á framlögum vega-
sjóðs til Jiéttbýlisvega nemur Jjví
um 34.6% milli áranna 1970 og
1971.
Framlag
til lífeyristrygginga
Samkvæmt útreikningum Trygg-
ingastofnunar ríkisins er gert ráð
fyrir, að framlög sveitarfélaga til
lífeyristrygginganna á árinu 1971
verði 52% liærri cn á árinu 1970.
Ástæðurnar fyrir Jjessari hækkun
eru Jrrjár:
a) Framlög sveitarfélaga til líf-
eyristrygginganna voru fyrir árið
1969 áætlaðar of hátt sem svarar til
21 millj. króna, sem aftur leiðir til
Jjcss, að hækkun á framlögum sveit-
arfélaganna milli áranna 1969 og
1970 varð Jjessari fjárhæð lægri
heldur en ella hefði orðið, en ekki
var gert ráð fyrir neinni hækkun á
þessu framlagi árið 1970 frá því,
sem verið liafði árið 1969.
b) Á árinu 1970 hafa tvisvar orð-
ið hækkanir á bótum lífeyristrygg-
inganna, án þess að sveitarfélögin
SVEITARSTJÓRNARMÁL