Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 15.12.1970, Blaðsíða 8

Sveitarstjórnarmál - 15.12.1970, Blaðsíða 8
neinn dóm á þær, en ekki verðnr ertn annars vart, en að þeim sé sæmilega tekið, og í fráfar- andi fulltrúaráði var mikil samstaða um þær, enda má telja, að um tillögur fulltrúaráðsins sé að ræða. En gera verður sér ljóst, að hvorki þessar til- lögur né aðrar um nýskipan þessara mála, geta orðið að veruleika, nema að takmörkuðu leyti, nema til komi umtalsverð efling sveitarfélag- anna. í því efni er bent á sameiningu sveitar- félaga, sem virkasta úrræðið, þótt ekki séu þar allir á einu máli. Sameiningarmálin hafa verið mjög á dagskrá undanfarin ár, og ntjög er sam- eining auðveldari með tilkomu laganna um sam- einingu sveitarfélaga, er samþykkt voru sam- hljóða á síðasta þingi. Þau byggja á frjálsri sam- einingu, enda yfirlýst stefna sambandsins, að unnið skuli að sameiningu á frjálsum grundvelli. Margir benda á, að samvinna um tiltekin mál geti komið í stað sameiningar, og vissulega má mörgu ná með samvinnu. Sá galli er Jdó á slíku fyrirkomulagi, að Jjað hlýtur að vera löluvert Jjunglamalegt og svo er hitt. Ef flest mál eða öll, er einhverju skipta, verða lögð undir samvinnu- nefndir eða samstjórnir sveitarfélaga, má spyrja, hvert sé Jtá eiginlega orðið hlutverk sveitar- stjórnanna sjálfra. Eru Jtær Joá orðnar annað en nafnið tómt, jafnvel óþarfur milliliður? Þegar svo væri komið, væri vegur sveitarstjórnanna i landinu orðinn æði lítill. Þess vegna held ég, að liinar nýkjörnu sveitar- stjórnir ættu að athuga grandgælilega, ef J>ær eru fylgjandi nýrri skiptingu verkefna og tekna, hvort ekki sé ráðlegt að kanna vandlega mögu- jr Alyktanir landsþingsins: KARL KRISTJÁNSSON HEIEURSFÉLAGI SAMBANDSINS „Landsþingið staðfestir Jjá álykt- un stjórnar sambandsins að gera Karl ICristjánsson að heiðursfélaga Jiess í viðurkenningarskyni fyrir margþætt störf hans að sveitar- stjórnarmálum um hálfrar aldar skeið." LANDSSAMBAND FÉLAGSHEIMILA „Landsjsingið felur stjórn sam- bandsins að kanna liið fyrsta grundvöll fyrir stofnun samtaka félagsheimila í byggðum landsins. Landsþingið samþykkir enn- fremur, að sambandið gerist aðili að slíkum samtökum, ef til Jjeirra verður stofnað og væntanleg lög þess gera ráð fyrir Jjátttöku þess og annarra landssamtaka eigenda félagsheimilanna að fyrirhuguð- um samtökum.“ NORRÆNT SVEITARSTJÓRNAR- NÁMSKEIB' ÁRIÐ 1972 „LandsJjingið heimilar stjórn sambandsins að gangast fyrir nor- rænu sveitarstjórnarnámskeiði árið 1972 eða á öðrum tíma, ef hent- ugra þykir.“ LÖGGÆZLUKOSTNAÐUR „Landsþingið skorar á Aljiingi að setja nú á næsta Jiingi löggjöf þess efnis, að allur löggæzlukostn- aður verði greiddur úr ríkissjóði." SORPEYÐING í ÞÉTTBÝLI „LandsJjingið felur stjórn sain- bandsins að láta kanna, hvernig sorpeyðingu Jjéttbýlissveitarfélaga verði bezt liáttað. í því sambandi vinni stjórnin að því, að ríkisvald- ið veiti málinu sérstakan stuðning með tollaundanþágu á nauðsynleg- um tækjum." RÉTTUR SVEITARFÉLAGA TIL ALMENNINGA „Landsþingið felur stjórn sam- bandsins að láta kanna, liver sé réttur sveitarfélaganna eða lands- fjórðunganna fornu til almenn- inga.“ SVEITARSTJÓRNIR HVATTAR TIL AÐ KANNA VANDLEGA MÖGULEIKA Á SAMEININGU „Landsjiingið hvetur sveitar- stjórnir í landinu til að kanna vandlega möguleika á sameiningu við önnur sveitarfélög, þar sem telja verður, að sameining sveitar- félaga sé virkasta leiðin til efling- ar Jjeirra." Tillögur þessar lagði allsherjar- nefnd fram og voru allar samþykkt- ar samhljóða, nema tillaga um sameiningu sveitarfélaga, sem hlaut 5 mótatkvæði. 214 SVIÍITAKSTJÓUNARMÁL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.