Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1983, Blaðsíða 9

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1983, Blaðsíða 9
 REIÐHJOLASLYS í MAÍ Eftir Eiríku A. Friðriksdóttur, hagfræðing, og Ólaf Ólafsson, landlækni Árið 1975 ákvað norræna embættismannanef'nd- in um neytendamál (NÁK) að athuga slysavalda og tildrög slysa á Norðurlöndum, annarra en vinnu- slysa. Árið 1977 voru athuguð slys í heimahúsum og frístundum af völdum leikfanga. Þá kom í ljós, að fjölmörg slys urðu af völdum reiðhjóla. Þessum slysum hefur íjölgað með fjölgun reiðhjóla á síðustu árum. Áætlaður íjöldi reiðhjóla hér á landi á miðju ári 1981 var um 47.000. Ákveðið var að athuga reiðhjólaslys í einn mánuð, 1, — 30. maí 1981, á íslandi og í Danmörku, Finnlandi og Svíþjóð, en í Norcgi á tímabilinu sept,— nóv. s.á. Vitað er, að fá reiðhjól komu til skráningar hjá lögreglu og eru því ekki skráð í skýrslur Umferðarráðs. Þar af leiðandi var ákveðið að vinna úr skýrslum slysadeildar Borg- arspítalans. Fólksfjöldi á þjónustusvæði slysa- deildarinnar var um 120.000 manns í maí 1981. Af 3346 sjúklingum, sem komu í fyrsta skipti á slysa- deild Borgarspítalans í maí 1981, komu 142 vegna reiðhjólaslysa eða 4,25%. Tilraun var gerð til að ná sambandi við alla slasaða, og náðist í 116 sjúklinga eða fjölskyldur, þegar um börn var að ræða. Eftir- farandi töflur sýna nokkrar niðurstöður rann- sóknarinnar. Kennsla í umferðarregium skal sam- kvæmt umferðarlögum fara fram f grunnskolum, og koma hjólreiðar þar mjög við sögu. Á ofanverðum þess- um vetri fór fram í tilefni norræns umferðaröryggisárs teiknimynda- samkeppni meðal 11 ára nemenda f skolum. Hlutskarpastur í þeirri sam- keppni varð Stefán Þór Bjarnason í Barnaskólanum á Eyrarbakka, og er hann hér á myndinni á verðlaunum sínum, reiðhjóli af D.B.S. gerð, er Fálkinn hf. gaf til keppninnar. Fjögur hundruð teikningar bárust í keppn- inni. Ljósmyndina tók Gunnar Gelr Vigfússon í ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu í Reykjavík. SVEITARSTJÓRNARMÁL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.