Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1983, Blaðsíða 29

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1983, Blaðsíða 29
Úr fundarsal á fjármálaráðstefnunnl á Hótel Sögu. Vlnstra megin við borðið má sjá Borgnesinga, þá Ingigerði Jónsdóttur og Halldór Brynjúlfsson, hreppsnefndarfulltrúa, Svein Árnason, skrifstofustjóra, og Guðbrand Brynjúlfsson, oddvita Hraunhrepps, bróður Halldórs. Handan borðsins sitja Húnbogi Þorsteinsson, sveitarstjóri, og Georg Hermannsson, hrepps- nefndarmaður, en aftan við hann má greina Sigurð Rúnar Friðjónsson, hreppsnefndarmann i Uaxárdalshreppi. mæli til framkvæmda á undanförnum árum. Nú verður erfiðara að fá ný lán, og kostnaður lánsQár hefur hækkað svo mikið, að einungis bráðnauðsyn- legar eða arðbærustu framkvæmdir sveitarfélag- anna geta réttlætt lántöku. Um tekjustofna sveitarfélaga Ég nefndi það, að kaupmáttur tekna sveitarfélag- anna hefði minnkað á þessu ári. Utsvarið er miðað við tekjur næstliðins árs, og þegar verðbólga er jafn mikil á greiðsluárinu og raun ber vitni, dregur það stórkostlega úr verðgildi þess fyrir sveitarsjóði. Einungis staðgreiðsla útsvara getur lagfært þetta, en ólíklegt er, að sú skipan komist á í bráð. Verðbólgan hefur hins vegar haft þau áhrif, að gjaldstofn fasteignagjalda hefur vaxið mikið, sér- staklega á höfuðborgarsvæðinu. Menn skyldu þó ekki treysta því, að svo verði framvegis. Við þær aðstæður, sem nú hafa skapazt í fjármálum þjóðar- innar, getur svo farið, að þessi gjaldstofn hækki mun minna en verðbólgunni nemur á næsta ári, og kemur það þá fram við álagningu fasteignagjalda á árinu 1984. Aðstöðugjaldsstofninn er talinn munu aukast um 50—55% á þessu ári og aðstöðugjaldstekjur næsta árs í samræmi við það. Hér fer þó eftir aðstæðum. Sums staðar hefur niðurfall loðnuveiða haft þau áhrif, að umsvif fyrirtækja hafa minnkað, og land- búnaðurinn á við mikla örðugleika að etja eins og kunnugt er. Verzlun hefur þó víðast hvar aukizt mikið á árinu í samræmi við hagstætt verð á inn- fluttum varningi og óeðlilegan innflutning á fyrri hluta ársins. Líkur eru nú á, að aðstöðugjaldsstofninn dragist saman á næsta ári miðað við fast verðlag, þannig að tekjur af aðstöðugjaldi rýrni að mun á árinu 1984. Sveitarfélögin líta því mjög alvarlegum augum þær tillögur, sem nú mun unnið að í iðnaðar- og félagsmálaráðuneytunum og sem fela í sér skerðingu á aðstöðugjöldum til hagsbóta ákveðnum atvinnugreinum. f>að er skoðun okkar, að sveitarfélögin cigi að hafa nokkurt svigrúm til þess að beita álagn- ingarheimildum sínum og að ríkisvaldið geti ekki skert þær bótalaust í því skyni að bæta hluta atvinnulífsins upp vanefndir á gefnum loforðum af ríkisins hálfu. Það skal nú bætt í héraði, sem á hallast á Alþingi. Ég ítreka því mótmæli Sambands íslenzkra sveitarfélaga gegn þeim breytingum á álagningarheimildum sveitarfélaga varðandi aðstöðugjöld, sem nú eru í undirbúningi. 91 SVEITARSTJÓRNARMÁL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.