Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1983, Blaðsíða 37

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1983, Blaðsíða 37
þátttaka þeirra hafi aukizt á síðustu árum. Ástand atvinnulífsins á hverjum stað og tíma hefur hér úrslitaáhrif. Aukin þátttaka sveitarfélaga kemur m. a. til vegna tregðu almennings til beinnar þátt- töku í atvinnurekstri. Sú tregða á sér sínar skýring- ar. Þegar leitað hefur verið til almennings eftir beinni þátttöku í atvinnurekstri hér á landi með fjárframlögum, hefur æði oft verið um að ræða ótraustan rekstur og jafnvel vonlausan. Lítið hefur verið ltugsað um hinn almenna þátttakanda, eftir að hann hefur greitt sitt framlag, jafnvel þótt að- stæður væru til að umbuna honum með eðlilegum hætti. Fjöldi manna lítur því á framlög sín í opinber fyrirtæki sem óafturkræf framlög. Það er skoðun mín, að heimildum sveitarstjórnar til lántöku til langs tíma til fjármögnunar á eðli- legum og reglubundnum útgjöldum og til beinnar þátttöku í áhætturekstri séu takmörk sett. Núgild- andi lagaákvæði um þetta efni eru þó óljós, en ljóst er, að hér er um að ræða varhugaverðan þátt, sem hefur allt aðra merkingu nú en fyrir nokkrum árum. Þótt nokkuð hafi áunnizt á síðustu árum á sviði reikningsskila og áætlanagerðar hjá sveitarfélögun- um, er ennþá verk að vinna. • Mikil nauðsyn er á frekari samræmingarvinnu varðandi gerð reikningsskila og fjárhagsáætlana. Sveitarstjórnir og starfsmenn sveitarfélaganna þurfa að leggja aukna áherzlu á þetta. • Áherzluþættir reikningsskilanna þurfa að verða markvissari en nú er. Ljóst þarf að vera, hvaða fjárhagsstærðir menn vilja fá frarn í reiknings- skilum bæði varðandi rekstur og efnahag. Ég nefndi hér hugtök eins og rekstrarafkomu, fram- kvæmdir, veltufjárstöðu, greiðsluíjárstöðu, eiginfjárstöðu og veltufjárhlutfall. Hvað þýða þessi hugtök og hvað segja þau okkur? Hvert stefnir í gerð reikningsskila sveitarfélaga bæði varðandi form og efni? Áður en Samband íslenzkra sveitarfélaga gaf út bókhaldslykilinn og leiðbeinandi form um gerð ársreikninga, var mjög mismunandi, hvernig farið var með margvíslegar framkvæmdir í reikningsskilum. Dæmi voru um, að YFIRLIT II. Fjárhagsstaða kaupstaðanna í árslok 1979, 1980 og 1981 (án fasteigna og annarra fastafjármuna en langtímakrafna). 19 7 9 19 8 0 19 8 1 Kaupstaóir Aðrir Kaupstaóir Aóris: Kaupstaðir Aórir samtals Reykjavik kaupstaóir samtals Reýkjavík kaupstaóir samtals Reykjavik kaupstaóir EIGNIR: Veltufjármunir 180.596 89.290 91.306 252.505 120.272 132.233 387.766 179.389 208.377 Langtímakröfur 33.896 25.454 8.442 46.025 36.521 9.504 57.330 46.789 10.541 214.492 114.744 99.748 298.530 156-793 141.737 445.096 226.178 218.918 SKULDIR: Skammtimaskuldir 95.825 35.336 60.489 154.549 58.534 96.015 254.064 108.764 145.300 Langtiraaskuldir 56.690 6.297 50.393 97.324 12.353 84.971 180.265 19.267 160.998 152.515 41.633 110.882 251.873 70.887 180.986 434.329 128.031 306.298 JÖFNUÐUR 61.977 73.111 ( 11.134) 46.657 85.906 ( 39.249) 10.767 98.147 87.380) íbúatala 1. desember 170.785 83.536 87.249 172.525 83.766 88.759 174.843 84.593 90.250 Heildarskuldir á ibúa (kr.) .... 893 498 1.271 1 .460 846 2.039 2.484 1.513 3.394 Skuldir á íbúa, hæst 4.672 7.711 8.894 Skuldir á ibúa, lægst 493 746 1.354 Heildarskuldir í % af tekjum 31 16 46 32 17 46 35 21 50 " " % " " ,hæst 159 163 127 " " " " ,lægst 16 17 20 Skýringar: 1. Fjárhæöir eru á verðlagi hvers árs. 2. Yfirlitið nær aðeins til bæjarsjóðanna, en fyrirtæki með sjálfstætt reikningshald eru ekki meðtalin. SVEITARSTJÓRNARMÁL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.