Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1983, Blaðsíða 60

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1983, Blaðsíða 60
SIGURÐUR SIGURÐSSON, tæknifræðingur: SORPBRENNSLU- OFNAR Algengasta aðferð við eyðingu sorps og úrgangs hefur verið að aka því í haug í fjörum eða á afvikinn stað á landi. Víðast hvar cr cldur borinn að haugnum öðru hverju, og í beztu tilfellum eru jarðvinnslutæki látin jarða hauginn af og til. Þessum opnu sorphaugum fylgir mikill máva- og rottugangur. Undanfarið hafa einstaka sveitarfélög gert tilraunir til þess að brenna sorpi í steyptum köss- um eða sorpofnum. Þessir steyptu sorpofnar geta verið ca. 3 m á breidd, 5 m á lengd og 4 m á hæð. Jarðfylling er að ofnunum á þrjá vegu, þannig að hægt er að losa sorp beint af bíl ofan frá. Sorpofninn er opinn í annan endann eða með járnrimlahurð fyrir, þannig að trekki að sorpinu við brennsluna. Að brennslu lokinni er járnrimlahliðið opnað MÁL og öskunni frá sorpinu mokað út. Ollu lífrænu efni í sorpinu er þarna vandlega eytt og því engin hætta á rottu eða mávi. Við byggingu steyptra sorp- brennsluofna hefur það verið vanmetið, hve lítinn hita venjuleg steypa þolir. Hitinn í sorp- brennsluofni virðist geta aflagað gler, og má því reikna með, að hann geti orðið 600— 700°C. Sæmilegt brot- og togþol getur verið í ójárnbentri steypu, sem hitnar nokkur hundruð gráður, cn ef steypan er járnbent, þá þenst bendijárnið mun meira en SVEITARSTJÓRNARMÁL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.