Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1983, Blaðsíða 64

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1983, Blaðsíða 64
HARALDUR L. HARALDSSON, bæjarstjóri: HLÍF, ÍBÚÐIR ALDR- AÐRA Á ÍSAFIRÐI Á fyrrihluta ársins 1976 urðu miklar umræður í bæjarstjórn ísaljarðar um málefni aldraðra, og það ár var ákveðið að kjósa fimm manna ncfnd til að undir- búa byggingu íbúða fyrir aldr- aða. Sama ár var húsinu ákveðinn staður á svokölluðu Torfnes- svæði, en brcytingar þurfti að gcra á deiliskipulagi svæðisins. Einnig þurfti að ná fram sam- komulagi um makaskipti á landi við menntamálaráðuncytið, því það haíði fengið svæðinu úthlut- að vegna byggingar Mcnntaskóla ísafjarðar. Hönnuðir byggingarinnar voru ráðnir Ingimundur Sveinsson, arkitckt, Olafur Erlingsson, vcrk- fræðingur, og Jón B. Stefánsson, verkfræðingur, svo og l'ækni- þjónusta Vestfjarða hf. Þann 2. maí 1977 lögðu hönn- uðir fram fullnaðarteikningar, er sýndu stærð og fyrirkomulag íbúðanna. Síðan hófust fram- kvæmdir í októbermánuði sama ár. Á svæðinu cr rúm fyrir a.m.k. jafnstóra byggingu, sem auðvelt er að reisa í áföngum. 1 þessum 126 fyrsta áfanga er aðstaða til tómstundastarfs, samkomusalur, aðstaða til líkamsræktar, lækna- móttöku auk annarrar samcigin- legrar þjónustu. Sérstaklega er hugsað fyrir tengslum við úti- vistarsvæði ofan við húsið og skrúðgarðinn, sem þarna er í næsta nágrcnni. Rétt er að taka fram, að íbúðirnar eru í nánum tengslum við bæjarlífið, þar sem þær eru. Byggingarkostnaður hússins miðað við bókfærðan kostnað er nú kr. 17.514.984,- Byggingarkostnaður hefur ver- ið fjármagnaður þannig: Bæjarsjóður Isafjarðar......... Lán............................ Gjafir......................... Samtals í júlí sl. fluttu fyrstu íbúarnir í húsið. I húsinu eru 20 einstakl- ingsíbúðir og 10 hjónaíbúðir. Er því þarna um að ræða vistrými fyrir 40 rnanns. Að auki er hús- varðaríbúð í húsinu. Lýsing á húsinu Húsið er fjórar hæðir 740 nr hver, og heildarrúmtak hússins er 8510 m3. Hver einstaklingsíbúð er 45 mJ að stærð, og er hcrbergisskipan hverrar íbúðar þessi: Stofa 18.5 m2, svefnherbergi 8.8 m2, eldhús 5.1 m2, baðherbergi 4.1 m2, for- stofa 4.5 m2 og geymsla 4.0 m2. Hver tveggja manna íbúð er 55 m2 með herbergisskipan þannig: Stofa 22.0 m2, svefnherbergi 13.0 m2, eldhús 6.1 m2, baðherbergi 5.1 m2, forstofa 5.5 m2 og geymsla 3.3 m2. Húsvarðaríbúðin er á efstu Kr. 12.167.050 70% ” 4.770.618 27% ” 577.316 3% Kr. 17.514,984 100% hæð hússins, og er hún 105 m2 að stærð. Samciginlegt rými í húsinu er á iá«E FHA____Q SVEITARSTJÓRNARMÁL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.