Sveitarstjórnarmál - 01.04.1983, Side 64
HARALDUR L. HARALDSSON, bæjarstjóri:
HLÍF, ÍBÚÐIR ALDR-
AÐRA Á ÍSAFIRÐI
Á fyrrihluta ársins 1976 urðu
miklar umræður í bæjarstjórn
ísaljarðar um málefni aldraðra,
og það ár var ákveðið að kjósa
fimm manna ncfnd til að undir-
búa byggingu íbúða fyrir aldr-
aða.
Sama ár var húsinu ákveðinn
staður á svokölluðu Torfnes-
svæði, en brcytingar þurfti að
gcra á deiliskipulagi svæðisins.
Einnig þurfti að ná fram sam-
komulagi um makaskipti á landi
við menntamálaráðuncytið, því
það haíði fengið svæðinu úthlut-
að vegna byggingar Mcnntaskóla
ísafjarðar.
Hönnuðir byggingarinnar voru
ráðnir Ingimundur Sveinsson,
arkitckt, Olafur Erlingsson, vcrk-
fræðingur, og Jón B. Stefánsson,
verkfræðingur, svo og l'ækni-
þjónusta Vestfjarða hf.
Þann 2. maí 1977 lögðu hönn-
uðir fram fullnaðarteikningar, er
sýndu stærð og fyrirkomulag
íbúðanna. Síðan hófust fram-
kvæmdir í októbermánuði sama
ár.
Á svæðinu cr rúm fyrir a.m.k.
jafnstóra byggingu, sem auðvelt
er að reisa í áföngum. 1 þessum
126 fyrsta áfanga er aðstaða til
tómstundastarfs, samkomusalur,
aðstaða til líkamsræktar, lækna-
móttöku auk annarrar samcigin-
legrar þjónustu. Sérstaklega er
hugsað fyrir tengslum við úti-
vistarsvæði ofan við húsið og
skrúðgarðinn, sem þarna er í
næsta nágrcnni. Rétt er að taka
fram, að íbúðirnar eru í nánum
tengslum við bæjarlífið, þar sem
þær eru.
Byggingarkostnaður hússins
miðað við bókfærðan kostnað er
nú kr. 17.514.984,-
Byggingarkostnaður hefur ver-
ið fjármagnaður þannig:
Bæjarsjóður Isafjarðar.........
Lán............................
Gjafir.........................
Samtals
í júlí sl. fluttu fyrstu íbúarnir í
húsið. I húsinu eru 20 einstakl-
ingsíbúðir og 10 hjónaíbúðir. Er
því þarna um að ræða vistrými
fyrir 40 rnanns. Að auki er hús-
varðaríbúð í húsinu.
Lýsing á húsinu
Húsið er fjórar hæðir 740 nr
hver, og heildarrúmtak hússins er
8510 m3.
Hver einstaklingsíbúð er 45 mJ
að stærð, og er hcrbergisskipan
hverrar íbúðar þessi: Stofa 18.5
m2, svefnherbergi 8.8 m2, eldhús
5.1 m2, baðherbergi 4.1 m2, for-
stofa 4.5 m2 og geymsla 4.0 m2.
Hver tveggja manna íbúð er 55
m2 með herbergisskipan þannig:
Stofa 22.0 m2, svefnherbergi 13.0
m2, eldhús 6.1 m2, baðherbergi
5.1 m2, forstofa 5.5 m2 og geymsla
3.3 m2.
Húsvarðaríbúðin er á efstu
Kr. 12.167.050 70%
” 4.770.618 27%
” 577.316 3%
Kr. 17.514,984 100%
hæð hússins, og er hún 105 m2 að
stærð.
Samciginlegt rými í húsinu er á
iá«E
FHA____Q
SVEITARSTJÓRNARMÁL