Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1983, Blaðsíða 65

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1983, Blaðsíða 65
Hlff, íbúðlr aldraðra á (saflrðl. Myndln er tekln um jólin af framhllð hússlns, sem snýr að Hafnarstræti. Leo, Ijósmyndastofa á ísafirðl, tók myndina. fyrstu hæð 470 rrr, m.a. sam- komusalur, æíingasalur mcð til- hcyrandi böðum, hvíldarherbergi o.ll., þvottahcrbcrgi, gcymslur, aðstaða húsvarðar og verzlun fyrir íbúa hússins. A annarri og þriðju hæð er sameiginlega rýmið 182 m' á hverri hæð, setustofur, gangur o.fl. A fjórðu hæð er sameiginlegt rými 373 m', þ.e. vinnu- og fönd- urstofur, 31 geymsla, að meðaltali 3 m2 hver, gangur o.þ.h. íbúðir hússins skiptast þannig milli hæða: A fyrstu hæð eru tvær tveggja manna íbúðir og fjórar einstakl- ingsíbúðir. A annarri og þriðju hæð eru fjórar tveggja manna íbúðir og átta einstaklingsíbúðir. Lyfta er í húsinu milli allra hæða, og eiga hreyfifatlaðir að geta farið um allt húsið. Aðkoma að húsinu er frá Hafn- arstræti. Aðkeyrsla að húsinu er malbikuð, og gangstéttir framan við húsið eru hellulagðar. Næsta umhverfi hússins er lýst mcð lágum ljósastaurum. Bíla- stæði eru malbikuð. Með tilkomu þcssa húss hefur átt sér stað mikil brcyting í mál- efnum aldraðra hér á Isafirði. Fyrsta elliheimili á íslandi var stofnsett á ísafirði árið 1922 og var þá til húsa á neðstu hæð í húsi Hjálpræðishersins við Mánagötu. Arið 1925, þcgar núverandi sjúkrahús var tekið í notkun, íluttist starfsemi Elliheimilis ísa- fjarðar í gamla sjúkrahúsið við Mánagötu 5 og cr starf'rækt þar enn. Nú eru þar 23 vistmenn, og þótt húsið sé gamalt, er það vist- legt, enda hafa verið gerðar á því margvíslegar lagfæringar. Með tilkomu þessara 30 íbúða eykst vistarrými aldraðra hér á Isaflrði tæplcga tvisvar sinnum um það vistarrými, sem fyrir var. Félagsstarf aldraðra á ísafirði Áður en Hlíf, íbúðir aldraðra á ísafirði voru teknar í notkun, hafði verið rætt um, að félagsstarf' eldri borgara á ísafirði f'æri fram í Hlíf, þegar þar að kæmi, en það hafði áður verið í leiguhúsnæði úti í bæ. Þctta er nú orðið að verulcika, og haf'a nú átt sér stað þáttaskil í sambandi við félagsstarf'aldraðra á ísafirði. Það rými í húsinu, sem fyrir- hugað er fyrir f'élags- og þjón- ustustarfsemi, cr það mikið, að eldri bæjarbúar, aðrir en þeir, sem búa þarna, geta tekið þátt í starf’semi hússins. Þrjá daga í viku er opið fyrir alla cldri bæjarbúa. ’l'visvar í viku eru föndurdagar, þar scm unnið cr að fjölbreytilegum fönd- urverkcfnum, og hefur Málf'ríður Halldórsdóttir, föndurkennari, verið ráðin í fullt starf' sem leið- beinandi ásamt aðstoðarkonu. Starf Málfríðar f'cr cinnig f’ram á sjúkrahúsinu og elliheimilinu, einn dag í viku á hvorum stað, þar sem hún leiðbeinir því f'ólki, scm ekki kcmst til að hagnýta sér þá þjónustu, er f'ram fer í Hlíf'. „Opið hús“ cr einu sinni í viku. Þá hittist fólk til að spila og ræða saman yflr kaflibolla. Starfsemi þessi fer f'ram á efstu hæð Hlífar. Á þessum opnu dög- um á fólk jafnframt kost á að fá hár- og f'ótsnyrtingu á f'yrstu hæð Hlífar, í húsakynnum heilsu- ræktarinnar, en þar er gert ráð fyrir fjölbreytilegri heilsurækt í f'ramtíðinni (m.a. leikfimi, sjúkra- þjálfun o.fl.). Við hárgreiðsluna starfar cinn hárgrciðslumeistari ásamt aðstoðarkonu. Við fót- snyrtinguna starfar einn snyrti- sérfræðingur. Bæði hár- og f'ót- snyrtingin var hafin f'yrir tilkomu Hlífar. Ljóst er, að með tilkomu Hlíf'- ar, íbúða aldraðra á ísafirði, hef'- ur átt sér stað mikil breyting í málefnum aldraðra í ísafirði, bæði hvað varðar íbúðarmál og f’élagslega aðstöðu í'yrir aldrað f'ólk. Þrátt fyrir tilkomu þessa húss eru málcf’ni aldraðra ekki leyst. Mikil þörf er á f'rckari stækkun cða nýrri byggingu clli- hcimilis, því gert cr ráð f’yrir, að íbúar Hlíf'ar séu að mestu f'ærir um að sjá um sig sjálfir. SVEITARSTJÓRNARMÁL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.