Sveitarstjórnarmál - 01.04.1983, Page 65
Hlff, íbúðlr aldraðra á (saflrðl. Myndln er tekln um jólin af framhllð hússlns, sem
snýr að Hafnarstræti. Leo, Ijósmyndastofa á ísafirðl, tók myndina.
fyrstu hæð 470 rrr, m.a. sam-
komusalur, æíingasalur mcð til-
hcyrandi böðum, hvíldarherbergi
o.ll., þvottahcrbcrgi, gcymslur,
aðstaða húsvarðar og verzlun
fyrir íbúa hússins.
A annarri og þriðju hæð er
sameiginlega rýmið 182 m' á
hverri hæð, setustofur, gangur
o.fl. A fjórðu hæð er sameiginlegt
rými 373 m', þ.e. vinnu- og fönd-
urstofur, 31 geymsla, að meðaltali
3 m2 hver, gangur o.þ.h.
íbúðir hússins skiptast þannig
milli hæða:
A fyrstu hæð eru tvær tveggja
manna íbúðir og fjórar einstakl-
ingsíbúðir.
A annarri og þriðju hæð eru
fjórar tveggja manna íbúðir og
átta einstaklingsíbúðir.
Lyfta er í húsinu milli allra
hæða, og eiga hreyfifatlaðir að
geta farið um allt húsið.
Aðkoma að húsinu er frá Hafn-
arstræti. Aðkeyrsla að húsinu er
malbikuð, og gangstéttir framan
við húsið eru hellulagðar.
Næsta umhverfi hússins er lýst
mcð lágum ljósastaurum. Bíla-
stæði eru malbikuð.
Með tilkomu þcssa húss hefur
átt sér stað mikil brcyting í mál-
efnum aldraðra hér á Isafirði.
Fyrsta elliheimili á íslandi var
stofnsett á ísafirði árið 1922 og
var þá til húsa á neðstu hæð í
húsi Hjálpræðishersins við
Mánagötu.
Arið 1925, þcgar núverandi
sjúkrahús var tekið í notkun,
íluttist starfsemi Elliheimilis ísa-
fjarðar í gamla sjúkrahúsið við
Mánagötu 5 og cr starf'rækt þar
enn. Nú eru þar 23 vistmenn, og
þótt húsið sé gamalt, er það vist-
legt, enda hafa verið gerðar á því
margvíslegar lagfæringar. Með
tilkomu þessara 30 íbúða eykst
vistarrými aldraðra hér á Isaflrði
tæplcga tvisvar sinnum um það
vistarrými, sem fyrir var.
Félagsstarf aldraðra
á ísafirði
Áður en Hlíf, íbúðir aldraðra á
ísafirði voru teknar í notkun,
hafði verið rætt um, að félagsstarf'
eldri borgara á ísafirði f'æri fram í
Hlíf, þegar þar að kæmi, en það
hafði áður verið í leiguhúsnæði
úti í bæ.
Þctta er nú orðið að verulcika,
og haf'a nú átt sér stað þáttaskil í
sambandi við félagsstarf'aldraðra
á ísafirði.
Það rými í húsinu, sem fyrir-
hugað er fyrir f'élags- og þjón-
ustustarfsemi, cr það mikið, að
eldri bæjarbúar, aðrir en þeir,
sem búa þarna, geta tekið þátt í
starf’semi hússins.
Þrjá daga í viku er opið fyrir
alla cldri bæjarbúa. ’l'visvar í
viku eru föndurdagar, þar scm
unnið cr að fjölbreytilegum fönd-
urverkcfnum, og hefur Málf'ríður
Halldórsdóttir, föndurkennari,
verið ráðin í fullt starf' sem leið-
beinandi ásamt aðstoðarkonu.
Starf Málfríðar f'cr cinnig f’ram á
sjúkrahúsinu og elliheimilinu,
einn dag í viku á hvorum stað,
þar sem hún leiðbeinir því f'ólki,
scm ekki kcmst til að hagnýta sér
þá þjónustu, er f'ram fer í Hlíf'.
„Opið hús“ cr einu sinni í viku.
Þá hittist fólk til að spila og ræða
saman yflr kaflibolla.
Starfsemi þessi fer f'ram á efstu
hæð Hlífar. Á þessum opnu dög-
um á fólk jafnframt kost á að fá
hár- og f'ótsnyrtingu á f'yrstu
hæð Hlífar, í húsakynnum heilsu-
ræktarinnar, en þar er gert ráð
fyrir fjölbreytilegri heilsurækt í
f'ramtíðinni (m.a. leikfimi, sjúkra-
þjálfun o.fl.). Við hárgreiðsluna
starfar cinn hárgrciðslumeistari
ásamt aðstoðarkonu. Við fót-
snyrtinguna starfar einn snyrti-
sérfræðingur. Bæði hár- og f'ót-
snyrtingin var hafin f'yrir tilkomu
Hlífar.
Ljóst er, að með tilkomu Hlíf'-
ar, íbúða aldraðra á ísafirði, hef'-
ur átt sér stað mikil breyting í
málefnum aldraðra í ísafirði,
bæði hvað varðar íbúðarmál og
f’élagslega aðstöðu í'yrir aldrað
f'ólk. Þrátt fyrir tilkomu þessa
húss eru málcf’ni aldraðra ekki
leyst. Mikil þörf er á f'rckari
stækkun cða nýrri byggingu clli-
hcimilis, því gert cr ráð f’yrir, að
íbúar Hlíf'ar séu að mestu f'ærir
um að sjá um sig sjálfir.
SVEITARSTJÓRNARMÁL