Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1998, Blaðsíða 9

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1998, Blaðsíða 9
TILKYNNING FRÁ FÉLAGSMÁLARÁÐUNEYTINU: ALMENNAR SVEITARSTJÓRNARKOSNINGAR MUNU FARA FRAM 23. MAÍ1998 sbr. 1. gr. laga um kosningar til sveitarstjórna nr. 5/1998. • Kosið er almennt bundinni hlutfallskosningu. Óbundin kosning fer fram ef enginn framboðslisti berst fyrir lok framboðsfrests. • Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hefst 28. mars 1998. • Sveitarstjórnarmaður sem skorast vill undan endurkjöri við óbundnar kosningar skal tilkynna yfirkjörstjórn þá ákvörðun sína fyrir kl. 12 á hádegi 2. maí 1998. • Framboðsfrestur rennur út kl. 12 á hádegi 2. maí 1998. • Framlengdur framboðsfrestur ef aðeins kemur fram einn listi rennur út kl. 12 á hádegi 4. maí 1998. • Yfirkjörstjórn auglýsir framboðslista þegar eftir að listar hafa verið úrskurðaðir gildir og merktir. • Sveitarstjórn skal semja og staðfesta kjörskrá á grundvelli kjörskrárstofns sem Hagstofa íslands (þjóðskrá) lætur í té. • Á kjörskrá skal taka þá sem uppfylla skilyrði um kosningarrétt og skráðir voru með lögheimili í sveitarfélaginu samkvæmt íbúaskrá þjóðskrár þremur vikum fyrir kjördag, þ.e. 2. maí 1998. • Oddviti sveitarstjórnar eða framkvæmdastjóri hennar undirritar kjörskrá. • Kjörskrá skal lögð fram eigi síðar en 13. maí 1998 og skal framlagning hennar auglýst fyrir þann tíma. • Kjörskrá skal hggja frammi til kjördags. • Kærufrestur til sveitarstjórnar vegna kjörskrár er fram að kjördegi og er sveitarstjórn heimilt að gera breytingar á kjörskránni fram á kjördag. • Sveitarstjórn skal tilkynna þeim er máhð varðar um breytingar á kjörskrá strax og slík ákvörðun hggur fyrir. • Sveitarstjórn skal afhenda oddvita yfirkjörstjórnar eintak af kjörskrá þegar hún hefur verið endanlega imdirrituð. • Yfirkjörstjórn auglýsir hvar kjörstaðir eru, hvenær kjörfundur hefst og hvenær honum lýkur. • Kjörfimdur getur hafist á tímabilinu kl. 9 árdegis til kl. 12 á hádegi og skal slíta eigi síðar en kl. 22 á kjördag. • Yfirkjörstjórn auglýsir hvar og hvenær atkvæðatalning verður með nægum fyrir- vara á undan kosningum. • Atkvæðatalning hefst svo fljótt sem unnt er að loknum kjörfundi. • Við lok talningar skal tilkynna úrslit kosninga og skal sérstaklega getið hve margir atkvæðaseðlar eru auðir og hve margir ógildir. • Kæra vegna kosninganna skal afhent hlutaðeigandi sýslumanni innan sjö daga frá því að lýst var úrshtum kosninga. Félagsmálaráðuneytið, 12. mars 1998.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.