Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1998, Blaðsíða 49

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1998, Blaðsíða 49
AÐGENGISMÁL Aðgengi fyrir alla Hvað hefur verið gert - hvað er verið að gera - hvað er framundan? Ólajur Jensson framkvœmdastjóri Það var fagnaðarefni og stórt skref stigið í rétta átt í ársbyrj- un 1997 þegar félagsmálaráðu- neytið og Samband íslenskra sveitarfélaga gerðu með sér samkomulag um verkefni á sviði aðgengismála fatlaðra, samkomulag sem gildir út árið 1998. Með þessu samkomulagi er komið á mun markvissara starfi í aðgengismálum fatlaðra. Samband íslenskra sveitarfé- laga tekur að sér m.a. að hvetja sveitarfélög til þess að sinna aðgengismálum með skipuleg- um hætti og þau hvött til að vinna að áætlunum um nauð- synlegar úrbætur á aðgengi op- inberra bygginga, þjónustu- stofnana og gatnakerfi. Með nýju skipulags- og byggingarlögunum eru miklar vonir bundnar við að í framtíð- inni verði tryggt að byggingar verði ekki reistar nema full- komið aðgengi og búnaður verði fyrir hendi bæði fyrir fatl- aða og aðra. Það er því afar mikilvægt fyrir sveitarfélögin að þau hafi virkar og góðar að- gengisnefndir (ferlinefndir) til ráðuneytis í aðgengismálum. Það er ekki einungis hagur fatlaðra að aðgengi sé gott heldur er það hagur allra. Það getur farið svo að sveitarstjóm- armenn eða starfsmenn sveitar- félagsins slasist eða veikist og Á efri myndinni er sýnd vel gerö og heppileg lausn á tengingu götu og gangstéttar á gatnamótum í Reykjavík. Á neöri myndinni sést vel rauöur steinkantur 1,5 cm aö hæö til þess geröur aö blindir finni fyrir honum meö stafnum. Auk fatiaöra njóta allir hreyfi- hamlaöir og fólk meö barnavagna góös af þessum framkvæmdum. Ragnar Th. Axelsson tók myndina af gatnamótunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.