Sveitarstjórnarmál

Ukioqatigiit

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1998, Qupperneq 54

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1998, Qupperneq 54
FRA LANDSHLUTASAMTOKUNUM Guðmundur Ingi Gunnlaugsson, for- maöur stjórnar SASS, í ræöustóli. Viö boröiö sitja fundarstjórarnir Loftur Porsteinsson, oddviti Hruna- mannahrepps, og Sveinn A. Sæland, hreppsnefndarmaö- ur í Biskupstungna- hreppi. Ljósm. Sig. Jónss. vaxandi mæli fram heima í héraði og þeir fjármunir sem til þess væru ætlaðir á fjárlögum rynnu beint til sveitar- félaganna. Hún lagði einnig áherslu á gildi Námsgagna- stofnunar fyrir sveitarfélögin vegna þeirrar úttektar sem fram færi á starfsemi og hlutverki hennar. Ávörp Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, formaður Sambands ís- lenskra sveitarfélaga, ávarpaði fundinn og ræddi um verkefnayfirfærslu frá ríki til sveitarfélaga í framtíðinni. Páll Pétursson félagsmálaráðherra flutti ávarp og ræddi samskipti ríkis og sveitarfélaga sem hann taldi mjög ánægjuleg. Samgöngur á Suóurlandi Þorsteinn Pálsson, ráðherra og fyrsti þingmaður Suð- urlandskjördæmis, tók fyrstur til máls og ræddi og út- skýrði kostnað og kostnaðaráætlanir vegna vega- og brúargerðar á Suðurlandi til ársins 2000. Helgi Hall- grímsson vegamálastjóri ræddi síðan mikilvægi sam- gangna almennt og lagði áherslu á að öflugt stofnvega- kerfi væri krafa atvinnulífsins. Steingrímur Ingvarsson, umdæm- isverkfræðingur Vegagerðarinnar á Suðurlandi, útskýrði markmið fyrirtækisins sem væru greið um- ferð, góð þjónusta og góð sambúð við umhverfi og íbúa. Sigurður Guðmundsson, forstöðumaður þróunarsviðs Byggðastofnunar, ræddi að lokum um samgöngur og samgöngubætur miðað við arð- semi og atvinnulíf. Ályktanir aóalfundarins Aðalfundurinn samþykkti álykt- anir um ýmis mál og er hér aðeins stiklað á stóru: Um meginþema fundarins, samgöngumálin, var sam- þykkt ályktun um að skora á Alþingi að við endurskoðun vegaáætlunar yrði hlutur Suðurlands aukinn í samræmi við umferðarþunga og lengd vegakerfisins í landshlutan- um. Samþykkt var ályktun þess efnis að unnið yrði markvisst að því að Suðurland verði valkostur fyrir viða- mikla iðnaðaruppbyggingu m.a. vegna nálægðar sinnar við raforkuverin. Einnig var Iögð áhersla á mikilvægi öflugrar útflutningshafnar og skorað á stjórnvöld að veita fjármagn til stækkunar hafnar í Þorlákshöfn. Aðal- fundurinn beindi þeim tilmælum til Eignarhaldsfélags Brunabótafélags Islands að það styrkti hvers konar brunavamastarf og benti m.a. á að slökkvilið landsins væm vanbúin tækjum sem þyrfti að endumýja. Fundur- inn samþykkti einnig ályktun um að tryggja bæri lög- sögu sveitarfélaganna á miðhálendinu. Auk þessa gerði fundurinn samþykktir um gmnnskóla- og umhverfismál. Stjórn SASS Á aðalfundinum var samþykkt breyting á lögum SASS þess efnis að stjómarmönnum yrði fjölgað úr sjö í níu. Guðmundur Ingi Gunnlaugsson, sveitarstjóri Rangárvallahrepps, var kosinn formaður og Jóna S. Sigur- bjartsdóttir, varahreppsnefndarfull- trúi í Skaftárhreppi, varaformaður. Önnur í stjórn voru kosin Alda Andrésdóttir, bæjarfulltrúi í Hvera- gerði, Bjami Jónsson, oddviti Ölfus- hrepps, Jón Gunnar Ottósson, odd- viti Stokkseyrarhrepps, Kjartan Á- gústsson, oddviti Skeiðahrepps, Kristján Einarsson, bæjarfulltrúi á Selfossi, Guðmundur Svavarsson, hreppsnefndarmaður í Hvolhreppi, og Sigurður Jónsson, forseti bæjar- stjómar á Selfossi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.