Sveitarstjórnarmál

Ukioqatigiit

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1998, Qupperneq 68

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1998, Qupperneq 68
KYNNING SVEITARSTJÓRNARMANNA íslands í maí 1989, BA-prófi í alþjóðastjórnmálum frá Concordia College, Moorhead í Minnesota í Bandaríkjunum í maí 1991 og MA- prófi í enskum málvísindum frá Wisconsinháskóla í Madison í Bandaríkjunum í ágúst 1997. Hún starfaði á skrifstofu Ríkisspítalanna í Reykjavík frá júlí 1992 til ágúst 1995, lengst af í endurskoðunardeild en einnig í fjár- máladeild og fjárhagsdeild, og kenndi ensku á vegum háskólans í Wisconsin frá janúar 1996 til júlímánaðar 1997. Lilja er ógift og bamlaus. Björn Óli Hauksson sveitarstjóri Tálknafjarðarhrepps Björn Oli Hauksson rekstrar- verkfræðingur hefur verið ráð- inn sveitarstjóri Tálknafjarðar- hrepps frá og með 1. ágúst 1997. Hann er fædd- ur í Reykjavík 11. maí 1961 og eru foreldrar hans Jytte Lís Östrup kennari og Haukur Pjetursson mæl- ingaverkfræðingur. Bjöm Óli lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1981 og mastersgráðu í rekstrarverkfræði frá Álaborgarháskóla 1989. Eftir nám hefur Bjöm Óli unnið fyrir Álaborgarháskóla 1990, Rauða kross Islands á ámnum 1991-1994 og fyrir verkfræðistofumar Forverk ehf. og Forvirki ehf. 1994—1997. Björn Óli er ókvæntur og barn- laus. Anna Torfadóttir borgarbókavörður í Reykjavík Þórdís Þor- valdsdóttir borg- arbókavörður varð sjötug hinn 1. janúar sl. og lét þá af starfi eftir að hafa gegnt embætti borgarbókavarð- ar í Reykjavík frá 1. mars árið 1985. Við starfi hennar tók frá sama degi Anna Torfadóttir, bókasafnsfræð- ingur og deildarstjóri við safnið. Anna Torfadóttir er fædd í Reykjavík 25. janúar árið 1949 og hefur verið búsett þar síðan að und- anskildum árunum 1976-1978, er hún starfaði á Akureyri, og 1993-1994 er hún var í Amsterdam. Foreldrar hennar eru Vera Páls- dóttir húsfreyja og Torfi Ásgeirsson hagfræðingur. Anna lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1969, BA-prófi í bókasafnsfræði og bók- menntafræði frá Háskóla Islands 1976 og mastersprófi í stjómun frá Háskólanum í Wales árið 1995. Öll menntaskólaárin var Anna starfsmaður Búnaðarbanka Islands á summm og um tveggja ára skeið að loknu stúdentsprófi flugfreyja hjá Loftleiðum. Hún var skólasafnvörð- ur samhliða námi við Breiðagerðis- skóla í Reykjavík 1975-1976, bóka- safnsfræðingur við Amtsbókasafnið á Akureyri 1976-1978, bókasafns- fræðingur við Borgarbókasafn Reykjavíkur nær samfleytt frá 1978 og deildarstjóri frá 1979. Hún hefur verið stundakennari í bókasafns- og upplýsingafræði við Háskóla íslands frá 1995, einnig sinnt ýmsum félags- og nefndar- störfum og á nú sæti í stjóm Lands- bókasafns Íslands-Háskólabóka- safns. Anna er ógift. Hún á uppkomna dóttur. EGLA - röð og regla Margir litir margar stærðir. Þessi vinsælu bréfabindi fást í öllum helstu bókaverslunum landsins. Múlalundur Vinnustofa SÍBS Sími: 562 8501 Fax: 552 8819 ' V0U 62
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.