Sveitarstjórnarmál - 01.04.2001, Page 3
EFNISYFIRLIT 2. TBL. 2001 61. ÁRGANGUR
FORUSTUGREIN
Breyttar áherslur í störfum sveitarstjórna 66
SAMTAL
„Skagafjörður skín við sólu - hér eftir sem hingað til“. Samtal við séra Gísla Gunnarsson,
forseta sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar 68
VÍSUR
Skáldskapur úr Skagafirði 76
ÝMISLEGT
Sýslumaðurinn og hreppstjórnin í Reykjavík 78 Nefnd fjallar um sveigjanleg
starfslok 79 Anna Kristín Ólafsdóttir aðstoðarkona borgarstjóra 80____
HEIÐURSBORGARAR
Séra Bragi Friðriksson heiðursborgari Garðabæjar 80 __________________
UMHVERFISMÁL
Þátttaka barna í Staðardagskrárstarfi 82 __ __________________________
VERKASKIPTING RÍKIS OG SVEITARFÉLAGA
Samninganefnd um yfirfærslu málefna fatlaðra 83
ERLEND SAMSKIPTI
Samskipti við grænlenska sveitarstjórnarmenn 84 NBD 2001 í Helsingfors
9.-11. september 88 Næsta norræna sveitarstjórnarráðstefna í Esbo í Finnlandi
5.-7. maí 2002 88
MENNINGÁRMÁL
Menningarborgarsjóður 89 Menningarmál á landsbyggðinni 90 Gunnarsstofnun að
Skriðuklaustri: Nýtt afl í austfirskri menningu 97 Samningur milli menntamálaráðu-
neytisins og allra sveitarfélaganna á Austurlandi um menningarmál 102
SÍJORNSÝSLA
Breyting á stjórn reynslusveitarfélagaverkefnisins 100 Löggæslumál í Reykjavík 107
Miðgarður - fjölskylduþjónustan ÍGrafarvogi 110_________________________
FRÆÐSLUMÁL
Fimm ára átak í símenntun 104 Ferðir skólafólks með varðskipunum 105 Námskeið
í starfsmannastjórnun 106 Pottormur 106 __ __________________________
MÁLEFNI ALDRAÐRA
Framkvæmdastjórn um málefni aldraðra 106_ ____________________________
FRÁ LANDSHLUTASAMTÖKUNUM
Ingimar Halldórsson framkvæmdastjóri Fjórðungssambands Vestfirðinga 115_
SÁMEINING SVEITARFÉLAGA
Nýtt sveitarfélag í Þingeyjarsýslu 116
FERÐAMÁL
Ferðamálafulltrúar stofna félag til eflingar samstarfi og fræðslu 118_
FJÁRMÁL
Endurmat á kostnaði og fjárþörf við framkvæmd grunnskólalaganna 120 Orlof hús-
mæðra 125 Framlag til umferðarskólans Ungir vegfarendur 125__ _______
LEIKSKÓLAR
Leikskólar Garðabæjar innleiða gæðakerfi 124 Garðabær semur við Hjallastefnuna
ehf. um rekstur nýs leíkskóla 125 __ __________________________
KYNNING SVEITARSTJÓRNARMANNA 126
Kápumyndin er afstólalyftu í skíðasvæði í Tindastóli í Skagafirði. Ljósmyndastofa Péturs
á Sauðárkróki tók myndina.
Útgefandi: Samband íslenskra sveitarfélaga
Ábyrgðarmaður: Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson
Ritstjóri: Unnar Stefánsson
Umbrot: Kristján Svansson
Prentun: Prentsmiðjan Oddi hf.
Ritstjórn, afgreiðsla og auglýsingar: Háaleitisbraut 11, pósthólf8100, 128 REYKJAVÍK
Simi 5813711, bréfasími 568 7868 og netfang unnar@samband.is
65