Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.04.2001, Blaðsíða 8

Sveitarstjórnarmál - 01.04.2001, Blaðsíða 8
SAMTALIÐ Hrossin rekin af fjalli áleiðis í hestarétt. Jökulsárgljúfur. utan við það ferli allt frá upphafi. Engu að síður er sam- starf okkar á milli á ýmsum sviðum og sérstök sam- starfsnefnd var skipuð. Akrahreppur á hluta í og rekur nteð okkur Varmahlíðarskóla, ásamt leikskóla og tón- listarskóla í Varmahlíð. Einnig tekur Akrahreppur þátt í rekstri skólaskrifstofu, brunavörnum og safnamálum svo eitthvað sé nefnt. Þetta samstarf hefur gengið ágæt- lega, og er í raun það mikið að sameining mundi litlu breyta. Hins vegar má segja að hreppsnefnd Akrahrepps sé á margan hátt bundin ákvörðununt sveitarstjórnar Skagafjarðar, líkt og var gagnvart héraðsnefnd áður.“ - Sœtti þaó gagnrýni i strjálbýlinu að iniklu fé skyldi var- ió i uppbyggingu skíðasvœðis i Tindastóli við Sauðár- krók? „Aður en til sameiningar kom var búið að taka um það ákvörðun hvar framtíðarskíðasvæði Skagfírð- inga skyldi vera. Um það var ekki ágreiningur. Hins vegar voru menn ekki sammála urn það hvenær fram- kvæmdir á skíðasvæðinu skyldu hefjast. Skoðanir rnanna á því voru skiptar og fór það ekki eftir búsetu, þó svo að mesti þrýstingurinn um framkvæmdir hafi komið frá Sauðárkróki. Á hinn bóginn er þetta skíðasvæði fyrir alla Skagfirðinga og reyndar landsmenn alla sent vilja koma og nýta sér aðstöðuna. Þama er yfirleitt ntikill og góður snjór, fínar brekkur auk góðrar aðstöðu til skíða- göngu. í vetur hefur verið mikil aðsókn á skíðasvæðið og snjóleysið fyrir sunnan hefur hjálpað okkur. Mikil sjálfboðavinna var lögð fram við ffamkvæmdir á skíða- svæðinu og hélt það kostnaði verulega niðri. Eg tel að þama hafi tekist vel til, en hinu er ekki að leyna að ég var einn þeirra sem vildi fara hægar í sakimar.“ - Þió hafið verió að endurskipuleggja grunnskólafrœðsl- una. I hverju eru breytingarnar fólgnar? Verður eining um þœr? „Við sameininguna var gmnnskóli starfræktur á sjö stöðum í sveitarfélaginu. Nú er búið að fækka um einn lítinn skóla og verið er að skoða frekari hagræðingu. Hjá því verður ekki komist. Einn skólastjóri er nú yfir skól- unum í Fljótum, á Hofsósi og Hólum, en vom áður þrir. Nú er verið að byggja gmnnskólahúsnæði á Sauðárkróki til þess að hægt verði að einsetja skólann þar og er það stærsta ffamkvæmd sveitarfélagsins um þessar mundir. Þjónustusamningur við skólastjórann í Varmahlíðarskóla er í vinnslu og emm við að feta okkur inn á nýjar brautir þar. Umtalsverður skólaakstur er í Skagafírði og var skólaaksturinn boðinn út á síðasta ári og endurskipulagð- ur að hluta. Breytingar eins og að leggja niður skóla hljóta alltaf að verða umdeildar og svo verður einnig hjá okkur. Nú er í umræðunni að fækka um einn skóla í sveitarfélaginu, og þó að eining verði meðal sveitar- stjómarmanna í því máli, fínnst mér ótrúlegt að eining verði um það meðal íbúanna og er það skiljanlegt.“ - Er reynt að samhœfa kennslukraftana í Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauóárkróki, Hólaskóla, Farskóla Noróurlands vestra - og miðstöð símenntunar á Norður- landi vestra? „Allar þessar menntastofnanir eru okkur mjög dýr-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.