Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.04.2001, Blaðsíða 49

Sveitarstjórnarmál - 01.04.2001, Blaðsíða 49
STJÓRNSÝSLA íbúafjöldi í Grafarvogi íbúafjöldi í Reykjavík að frátöldum íbúum Grafarvogs lag þjónustu Reykjavíkurborgar í hverfinu. • Skipuleggja samstarfsverkefni og samþætta þjónustu ríkis og Reykjavíkurborgar í hverfinu. Akveðið var að verkefni mið- stöðvarinnar skyldu vera öll hverfis- þjónusta Félagsþjónustunnar ásamt miðlægri þjónustu við aldraða, ung- linga og fatlaða íbúa en ffátalin vom málefni fjölskyldna sem á grund- velli barnaverndarlaga þurfti að kynna fyrir bamavemdamefnd. Sál- ffæðiþjónusta og ráðgjöf við gmnn- og leikskóla, þjónusta varðandi dag- mæður, gæsluvelli, innritun og biðlista á leikskóla og loks ný þjón- usta sem fælist i eflingu samstarfs og samráðs milli einstaklinga, fé- lagasamtaka, stofhana og fyrirtækja i hverfmu um uppbyggilegt íþrótta-, tómstunda- og menningarstarf. Einnig var samþykkt að stofnuð skyldi sérstök hverfisnefnd sem væri stjómamefnd miðstöðvarinnar og hefði sömu réttarstöðu í stjóm- kerfi Reykjavíkurborgar og aðrar fastar nefndir borgarinnar. I þeim málaflokkum sem hverfismiðstöðin er ábyrg fyrir skyldi nefndin fara með sömu formlegu og efnislegu réttindi og skyldur og þær nefndir Reykjavíkurborgar sem ella hefðu fjallað um hina einstöku mála- flokka. Loks var samþykkt að ráða framkvæmdastjóra sem heyrði stjórnunarlega beint undir fram- kvæmdastjóra uppeldis-, félags- og menningarsviðs Reykjavikurborgar (nú þróunar- og fjölskyldusvið). 2. Grafarvogur í Grafarvogi búa nú rúmlega 17.000 manns. Hverfið hefur byggst hratt upp eins og sjá má á meðfylgj- andi mynd. Grafarvogur samanstendur af átta hverfum og nær þjónustusvæði Miðgarðs yfir öll hverfin auk Bryggjuhverfis sem er enn i bygg- ingu. Böm og unglingar em 35% af íbúunum eða rúmlega fimmtungur allra bama sem etu að alast upp í Reykjavík í dag. íbúar eldri en 67 ára em einungis 3% af heildarfjölda íbúanna. I Grafarvogi em 7 gmnnskólar og er áttundi skólinn í byggingu í Vík- urhverfi og mun taka til starfa næsta haust. 13 leikskólar em í Grafarvogi og einn framhaldsskóli. Þrír tónlist- arskólar em starfandi í Grafarvogi og fimm félagsmiðstöðvar með frí- stundamiðstöðina Gufunesbæ sem höfuðstöðvar. I Grafarvogi er heilsugæslustöð, kirkja með mjög blómlegu safhaðarstarfi, iþróttamið- stöð með sundlaug, bókasafh, fimm sambýli á vegum Svæðisskrifstofu um málefni fatlaðra og hjúkmnar- heimilið Eir. Fjölmörg félagasam- tök em starfandi í Grafarvogi, ung- mennafélagið Fjölnir, skátafélögin Dalbúar og Vogabúar, Kiwanis- klúbburinn Höfði og Lionsklúbb- amir Fold og Fjörgyn, Soroptimistar og lTC Irpa. 1 Grafarvogi em einnig starfandi Ibúasamtök Grafarvogs sem eiga tvo fulltrúa í hverfisnefnd Grafar- vogs. 3. Það sem við gerum í Miðgarði Unnið er með eftirtalda mála- flokka í Miðgarði: Bamavemd. Móttaka tilkynninga, áætlanagerð og stuðningur við böm og fjölskyldur, s.s. Qölskylduráð- gjöf, tilsjón, stuðningsfjölskyldur, persónulegur ráðgjafi, sumardvöl í sveit. 1 1 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.