Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.04.2001, Blaðsíða 66

Sveitarstjórnarmál - 01.04.2001, Blaðsíða 66
KYNNING SVEITARSTJORNARMANNA Gunnar lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1969, las um skeið almenna þjóðfélags- fræði við Háskóla íslands en nam félagsráðgjöf við Norges Komm- unal- og Sosialhögskole í Osló og lauk þar námi 1975. Hann stundaði framhaldsnám í skipulagsfræðum frá NORDPLAN-stofnuninni í Stokkhólmi 1981. Gunnar var félagsráðgjafi og for- stöðufélagsráðgjafi við Kleppsspít- alann 1975-1978, forstöðumaður hverfisskrifstofu Félagsmálastofn- unar (sem þá hét) Reykjavíkurborg- ar 1978-1985 og yfirmaður íjöl- skyldudeildar sömu stofnunar frá 1986 til 1992. Þá var hann ráðinn til starfa hjá skrifstofu Norrænu ráð- herranefndarinnar í Kaupmanna- höfn. Þar starfaði hann sem deildar- sérfræðingur á sviði félags- og heil- brigðismála fram til 1998. Hann var eftir heimkomuna aðstoðarmaður félagsmálastjóra hjá Félagsþjónust- unni í Reykjavík uns hann hóf starf í Skagafirði um áramótin. Gunnar var í þriggja manna nefnd 1988-1991 sem samdi frumvarp til laga um vemd bama og ungmenna (lög frá 1993) og í landsnefnd um alnæmisvamir á vegum heilbrigðis- ráðuneytisins um svipað leyti. Hann var frá unga aldri virkur í félags- starfi KFUM í Reykjavík og gegndi þar trúnaðarstöfum, sat í sóknar- nefnd Laugarneskirkju, í trúnaðar- ráði Starfsmannafélags ríkisstofnana og í stjóm Stéttarfélags íslenskra fé- lagsráðgjafa, í stjórn og nefndum norrænna samtaka á sviði félags- og bamavemdarmála. Er nú formaður íslandsdeildar Norræna félagsins gegn vanrækslu og ofbeldi á böm- um, situr í stjóm þeirra samtaka og í íslenskri ritnefnd Nordisk Sosialt Arbeid, sem er fagtímarit félagsráð- gjafa. Eiginkona Gunnars er Linda Lea Bogadóttir, ritari hjá Landsvirkjun, og eiga þau fjögur böm, en ffá fyrra hjónabandi á Gunnar tvö börn og eitt bamabam. Ómar Bragi Stefáns- son menningar-, íþrótta- og æskulýðs- fulltrúi Skagíiljarðar Omar Bragi Stefánsson, menning- ar- íþrótta- og æskulýðsfulltrúi Skagaljarðar, er fæddur á Sauðár- króki 2. júní árið 1957. Foreldrar hans eru Hrafn- hildur Stefáns- dóttir, nú látin, og Stefán Guð- mundsson, fv. alþingismaður. Hann ólst upp á Sauðárkróki, sótti framhaldsskóla í Reykjavík, fór síðan í íþróttakennaraskóla ís- lands að Laugarvatni og útskrifaðist sem íþróttakennari árið 1978. Hann hóf kennslu á Sauðárkróki um haustið. Ómar Bragi fluttist til Noregs árið 1980 og starfaði þar við knatt- spymuþjálfum ásamt því að nema við Sverre Wolf reklame- og dekorasjonskole í Ósló og útskrifað- ist þaðan árið 1984. Að loknu námi starfaði hann við markaðsmál í höfuðstöðvum IKEA í Álmhult í Svíþjóð. Vorið 1985 hóf hann störf hjá IKEA á Islandi sem útstillingastjóri og starfaði við það til ársins 1989. Þá réðst hann sem vömhússstjóri í Skagfírðingabúð, verslun Kaupfé- lags Skagfirðinga á Sauðárkróki. Árið 1998 gerðist hann markaðs- stjóri hjá Kaupfélagi Skagfirðinga og 1999 hóf hann starf hjá Sveitar- félaginu Skagafirði sem menningar-, íþrótta- og æskulýðsfulltrúi. Ómar hefur verið í stjórn Ung- mennafélagsins Tindastóls um margra ára skeið og verið formaður knattspymudeildar þess. Nú á hann sæti í stjórn Knattspymusambands íslands (KSÍ) sem landshlutafulltrúi fyrir Norðurland. Hann er giftur Maríu Björk Ingvadóttur félagsráðgjafa. Þau eiga þrjú böm. Valgerður Guðmundsdóttir menningarfulltrúi í Reykjanesbæ Valgerður Guðmundsdóttir hefur verið ráðin menningarfulltrúi í Reykjanesbæ frá 1. september 2000. Um er að ræða nýja stöðu í bæj- arfélaginu. Valgerður er fædd 3. júní árið 1955 í Reykjavík en er uppalin í Hafnarfirði, dótt- ir hjónanna Bryndísar Ingv- arsdóttur og Guðmundar Rúnars Guðmundssonar. Hún lauk landsprófi frá Kvenna- skólanum í Reykjavík og síðan stúdentsprófi ffá Menntaskólanum í Reykjavík 1976, B.Ed.-prófi frá Kennaraháskóla íslands 1985 og hafði þá áður stundað nám í bók- menntum við Háskóla Islands. Að námi loknu hefur Valgerður kennt í Grunnskóla Sandgerðis, Holtaskóla í Keflavík og Fjölbrauta- skóla Suðumesja og verið forstöðu- kona Skólasels Keflavíkur í Qögur ár. Hefiir hún kennt íslensku og ver- ið árgangastjóri í unglingadeild og fagstjóri í íslensku. Hún hefur verið formaður Kenn- arafélags Holtaskóla og fulltrúi kennara í skólanefnd í nokkur ár og er nú ritari Þetadeildar innan Delta Kappa Gamma, sem er félag kvenna í ftæðslustörfum. Valgerður er gift Hjálmari Áma- syni alþingismanni og á þrjú böm og tvö stjúpböm á aldrinum 13-28 ára. ^spron 1 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.