Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.04.2001, Blaðsíða 21

Sveitarstjórnarmál - 01.04.2001, Blaðsíða 21
UMHVERFISMÁL og ungmenni taki virkan þátt í Stað- ardagskrárstarfínu á hverjum stað, ekki aðeins með því að hlusta á fræðsluerindi eða taka þátt í flokkun úrgangs, heldur einnig með því að láta í ljósi skoðanir sínar og vænt- ingar varðandi framtíð samfélags- ins. Hægt er að beita ýmsum aðferð- um til að stuðla að þessari virku þátttöku. Til dæmis kemur til greina að stoína sérstök umhverfísráð sem skipuð em bömum og ungmennum að miklu eða öllu leyti. Slík ráð geta tekið til umíjöllunar hvaðeina sem lýtur að framtíð samfélagsins eða umhverfismálum líðandi stundar, en þá er nauðsynlegt að tryggja að tek- ið sé mið af niðurstöðunum þegar kemur að ákvarðanatöku um mál- efni sveitarfélagsins. Einnig er sjálf- sagt að leita eftir þátttöku bama og ungmenna í íbúaþingum og vinnu- hópum sem tengjast Staðardagskrár- starfmu. Þetta hefur þegar verið gert i nokkmm sveitarfélögum hérlendis, svo sem í Mosfellsbæ, Kópavogi og á Akureyri. Lokaorð Þegar móta á tillögur um framtíð- ina er nauðsynlegt að taka tillit til sjónarmiða þeirra sem eiga að erfa landið. Með því er ekki aðeins verið að uppfylla ákvæði Bamasáttmála Sameinuðu þjóðanna og Dagskrár 21, heldur er um leið verið að nýta það hugvit sem böm og ungmenni ráða yfir og endurspeglast í sýn þeirra á nútímann og væntingum þeirra um ffamtíðina. 1) Michael Keating. The Earth’s Summit’s AGENDA FOR CHANGE. A plain language version of Agenda 21 and the other Rio Agree- ments. Centre for Our Common Future. Genf 1993. (Lausleg þýðing S. G). 2) Sama 3) Barnaheill. http://www. bamaheill. is/barnasattmali ‘ ‘max. html 4) Sjá: http://www.barn.is 5) Sjá lög um umboðsmann barna nr. 83/1994. 6) Stefán Gíslason. Staðardagskrá 21 á íslandi. Samstarfsverkefni Sambands islenskra sveitar- félaga og umhverfisráðuaneytisins, október 1998-mars 2000. Frœðslurit 19, Samband is- lenskra sveitarfélaga, janúar 2001. Brúin inn í framtíðina verður ekki byggð án þess að hugvit barnanna okkar komi þar við sögu. Við þurfum á aðstoð barnanna okkar að halda til að opna hliðið inn í nýja öld. Vegurinn á bak við hliðið er vegurinn þeirra. Greinarhöfundur tók myndirnar sem fylgja greininni. VERKASKIPTING RIKIS OG SVEITARFELAGA Samninganefnd um yfirfærslu málefna fatlaðra Stjórn sambandsins hefur tilnefnt þau Helgu Jónsdóttur borgarritara og Karl Bjömsson, bæjarstjóra Ar- borgar, í nefnd sem félagsmálaráð- herra, Páll Pétursson, hefur skipað til þess að vinna drög að samningi milli ríkis og sveitarfélaga um flutn- ing málefna fatlaðra frá ríki til sveit- arfélaga. Af hálfú ríkisins sitja í nefndinni Sturlaugur Tómasson, deildarstjóri í félagsmálaráðuneytinu, og Ólafur Hjálmarsson, skrifstofústjóri í fjár- málaráðuneytinu, og er hann for- maður nefndarinnar. 83
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.