Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.04.2001, Blaðsíða 37

Sveitarstjórnarmál - 01.04.2001, Blaðsíða 37
MENNINGARMÁL Veitingasala og fundarað- staða Gunnarsstofnun leigir út aðstöðu til veitingareksturs að Skriðu- klaustri. Klausturkaffi ehf. heitir fyrirtæki sem nú annast greiðasöl- una. Hægt er að taka á móti allt að 50 manns í einu í mat eða kaffi. Veitingastofan er yfir sumartímann opin á sama tíma og húsið en einnig geta hópar pantað þjónustu utan þess tíma. í vetur hefíir veitingastof- an verið opin í tengslum við við- burði í húsinu en jafnframt hafa nokkrar veislur verið haldnar. Lítil fundarstofa fyrir allt að 10 manns er leigð út af Gunnarsstofnun og liður í því að afla stofnuninni sértekna. Einnig er hægt að fá leigða aðstöðu í stærri stofum ef þörf krefur. Stefht er að því að húsið verði búið góðum tæknibúnaði til hvers kyns funda, fyrirlestra og námskeiða áður en langt um líður. Skriðuklaustur er einstakur staður fyrir slikar sam- komur þó að ekki sé seld gisting í húsi skáldsins. Fjármögnun Gunnarsstofhun fær 7,1 millj. kr. rekstrarfé á fjárlögum 2001 auk 3 millj. kr. til kaupa á innanstokks- munum. Gert er ráð fyrir að stofn- Klausturkaffi rekur veitingasölu í gömlu borðstofunni. unin afli sjálf tekna til stórs hluta af starfseminni. Stofnunin nýtur sér- tekna af aðgangseyri og útleigu veitingaaðstöðu, auk þess fær hún leigutekjur af Skriðuklaustursjörð- inni. Unnið er að öflun styrktaraðila sem vilja gerast bakhjarlar Skriðuklausturs. Á síðasta ári var undirritað samkomulag við Lands- virkjun sem kveður á um 15 millj. kr. framlag á næstu fimm árum til skipulagningar og ræktunar á þeim 15 ha. sem Gunnarsstofnun helhr til umráða að Skriðuklaustri. Þá hefur BM-Vallá einnig komið inn sem bakhjarl vegna lóðarframkvæmd- anna sem hefjast munu í vor. Vonir standa til að fleiri bakhjarlar bætist fljótlega í hópinn enda ljóst að um- talsvert fé þarf til að ná settu marki við uppbyggingu Gunnarsstofnunar að Skriðuklaustri og halda úti virku menningarstarfi á vegum hennar. Frá tónleikum í stássstofunni sumarið 2000. Greinarhöfundar tók myndirnar sem ekki eru öðrum merktar. Gunnarsstofnun og Austur- land Gunnarsstofnun er ríkisrekin menningarstofnun sem heyrir undir menntamálaráðuneytið en er stað- sett á Austurlandi og á að sinna fjórðungnum öllum samkvæmt því sem segir í reglum um hana. Stjóm stofnunarinnar er að meirihluta skipuð heimamönnum og í henni eiga nú sæti Helgi Gislason formað- ur, skipaður af ráðherra, Sigríður Sigmundsdóttir, tilnefnd af At- vinnuþróunarfélagi Austurlands, Hrafnkell A. Jónsson, tilnefndur af Safnastofnun Austurlands, Stefán Snæbjömsson, skipaður án tilnefn- ingar, og Gunnar Björn Gunnars- son, skipaður án tilnefningar. Það eitt að byggja upp sterkt 99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.