Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.04.2001, Blaðsíða 29

Sveitarstjórnarmál - 01.04.2001, Blaðsíða 29
MENNINGARMAL þar sem óskað var svars við eftir- farandi spurningu: Hvað er að ykkar áliti brýnast að gera til að efla menningarstarf á lands- byggðinni? Svör bárust frá 23 sveitarfélögum. Frá hátíðinni LungA — Listahátíð ungs fólks, Austurlandi, sem stendur yfir lungann úr júlí á Seyðisfirði. Ljósm. Magnús Reynir Jónsson. Hér á eftir verður getið nokk- urra tillagna úr skýrslu nefndar- innar. Sérstaklega þeirra er snerta sveitarfélög á einn eða annan hátt enda eru menningar- mál meðal lögbundinna verkefna sveitarfélaga. Beinar tillögur sem teknar eru úr skýrslunni eru skáletraðar hér til aðgreiningar frá öðrum texta. Áhugasömum um frekara innihald skýrslunnar er bent á að nálgast hana í heild sinni. Samstarfshópurinn vann til- lögur í fjórum meginmálaflokk- um. Þeir báru yfirskriftina: Stefnumótun, Aðstaða, Sjóðir og styrkir og Fjölgun starfa. í við- aukum í skýrslunni eru svo dreg- in ffarn flest atriði sem komu til umræðu á fúndum nefhdarinnar. Þar kemur meðal annars ffarn að samstarf er viða mjög lítið innan hvers landshluta og mætti víða styrkja menningarstarf með því að auka það. Þá var víða bent á að erfiðar samgöngur væru helsta hindrun þess að fólk á stærra svæði ynni betur saman og gæti notið góðs af menning- arstarfi hinna. 1. Stefnumótun Að mati starfshópsins er gerð langtímaáætlana meðal brýnustu verkefna á sviði menningarmála. Forsenda fyr- ir markvissu starfi er að skýr stefna sé til staðar og næg- ar upplýsingar um starfsemina liggi fyrir. Einungis á grundvelli stefnumörkunar er hægt að gera raunhæfar áætlanir og leggja grundvöll að traustri fjármögnun, það er: eflingu menningarstarfs til lengri tíma. Skorað er á þau sveitarfélög sem ekki hafa þegar kos- ið sérstakar menningarmálanejhdir að gera svo og fela þeim að móta menningarstefnu. A grundvelli menningarstefnu verði Jjárhagsgrunnur menningarstarfs i viðkomandi sveitarfélagi tryggður, meðal annars með samningi við menntamálaráðuneyti. Lagt er til aó menntamálaráðuneytið, Samband ís- lenskra sveitarfélaga og Byggðastofnun standi fyrir ráð- stefnu vorið 2001 um stefnumörkun í menningarmálum á landsbyggðinni. Samningar um menningarmál Menntamálaráðuneytið hefúr lýst yfír vilja til að gera samninga við sveitarfélög um menningarmál. Samningar af þessu tagi eru ákjósanleg leið i stefnumörkun og fjár- mögnun menningarstarfs til lengri tíma litið og skapa þá festu sem víða skortir til að menningarstarfið nái að efl- ast. Hvatt er til þess að sem flest sveitarfélög hefji undir- búning að gerð samninga um menningarmál við mennta- málaráðuneyti. Þar sem því verði við komið sameinist sveitarfélög um einn samning. Þjóðmenningarstofnanir Á fúndum nefndarinnar kom víða fram áhugi á frekara samstarfi þjóðmenningarstofnana og landsbyggðar. Þess-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.