Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.04.2001, Blaðsíða 23

Sveitarstjórnarmál - 01.04.2001, Blaðsíða 23
ERLEND SAMSKIPTI Við íþróttamiðstöðina í Vogum. Á myndinni eru, talið frá vinstri, Sigurður Jónsson, formaður SSS, Þórir Sveinsson, Ruben Svendsen, bæjarverkfræðingur í Qaqortoq, Þóra Bragadóttir, oddviti Vatnsleysustrandarhrepps, Ole Molgárd-Motzfeldt, bæjarritari í Narsaq, Jorn S. Christensen, bæjarritari i Qaqortoq, Henrik Lund, bæjarstjóri í Qaqortoq, og Bent Kleist, bæjarstjóri í Nanortalik. Á myndina vantar Kim Rosendahl, framkvæmdastjóra Landshlutasamtaka Suður-Grænlands. ehf., Tölvu- og verkfræðiþjónust- unnar ehf. og Iðntæknistofnunar. Á fundi með fulltrúa Norræna félags- ins var rætt um eflingu vinabæja- tengsla milli íslenskra og græn- lenskra sveitarfélaga. Dagana 28. ágúst til 4. september 1999 skipulagði Grænlandsnefndin ráðstefnu á Akureyri með þátttöku sjö sveitarstjómarmanna ffá þremur sveitarfélögum á Suður-Grænlandi í samvinnu við landshlutasamtök þeirra. Erindi voru flutt um stjóm- sýslu íslenskra sveitarfélaga, svæð- isbundna uppbyggingu atvinnulífs og þátttöku sveitarfélaga í atvinnu- rekstri svo og var gestunum kynnt starfsemi nokkurra stofnana Akur- eyrarbæjar og opinberra aðila. í Reykjavík var skipulögð heimsókn til RARIK, Flugmálastjómar, Vega- gerðarinnar og félagsmálaráðuneyt- isins auk þess sem Akraneskaup- staður var heimsóttur. Á árinu 2000 tók nefndin á móti tveimur hópum grænlenskra sveitar- stjómarmanna. Dagana 9. til 11. september var skipulögð kynnisferð sex sveitar- stjómarmanna frá þremur sveitarfé- lögum á Suður-Grænlandi í sam- vinnu við landshlutasamtök þeirra. Fulltrúarnir voru frá Nanortalik, Narsaq og Qaqortoq. Tilgangur heimsóknarinnar var að kynnast uppbyggingu og rekstri nýrra íþróttahúsa, afla upplýsinga um ferðamál, ffæðast um rekstur minni sveitarfélaga og samstarf þeirra við önnur sveitarfélög, m.a. hvað varðar þátttöku í landshlutasamtökum. Að auki var tilgangurinn að afla upplýs- inga um uppbyggingu flugvalla með erfið flugskilyrði. Iþróttamiðstöðin Ásgarður í Garðabæ var heimsótt. Þar var gest- unum kynnt uppbygging og rekstur íþróttamiðstöðvarinnar, þar sem em íþróttahús, sundlaug og íþróttavellir í samrekstri. Manfreð Vilhjálmsson, arkitekt hjá Arkitektum ehf., sem hannað hefur íþróttamannvirkin, lýsti þeim ojg Hörður Hrafndal, starfsmaður Ásgarðs, sýndi mann- 85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.