Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.04.2001, Side 7

Sveitarstjórnarmál - 01.04.2001, Side 7
SAMTALIÐ Sauðárkrókur I kvöldstemningu, efst, að neðan, vinstra megin: Upplýsingamiðstöðin í Varmahlíð og neðst Glaumbæjarsafn, hægra megin: Hólar í Hjaltadal. ekki síst í fjölbreytni. Við höfum gott þéttbýli á Sauðár- króki, lítil þorp á Hofsósi, Hólum, Varmahlíð og Steins- stöðum og svo höfum við líflegt landbúnaðarsvæði. Ég held að flestir geri sér grein fyrir að þéttbýlið og dreif- býli þurfi að vinna saman og styrki hvort annað. Reynd- ar finnst mér að Skagafjörður sé einn þéttbýlisstaður, bara mislangt á milli húsa.“ - Nú tók Akrahreppur ekki þátt í sameiningu sveitarfé- laga i Skagaftrói. Hvernig gengur samstarf þessara tveggja sveitarfélaga? „Akrahreppur tók ekki þátt í sameiningunni og stóð

x

Sveitarstjórnarmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.