Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.04.2001, Blaðsíða 31

Sveitarstjórnarmál - 01.04.2001, Blaðsíða 31
MENNINGARMAL urinn lúti stjórn ráðgjafarnefndar um almenningsbókasöfn. Lagt er til að listasöfn á lands- byggðinni fái fjárveitingar til skrán- ingar, forvörslu og kynningar á lista- verkaeign sinni enda liggi jyrir stofn- skrá viðkomandi safns og hljóti sam- þykki menntamálaráðuneytis. 2. Aðstaða Aðstaða til æfmga og flutnings list- viðburða og samkomuhalds er fyrir hendi i nær öllum sveitarfélögum landsins en mjög mismunandi að gerð og gæðum. „Það þarf engar hall- ir“ var setning sem oft var fleygt fram á fundum nefndarinnar um landið. Lagt er til að ákvörðun rikisstjórn- arfrá 7. janúar 1999 um menningar- hús verói útfœrð með samningum við sveitarfélög á grundvelli mótaðra til- lagna þeirra wn þessa uppbyggingu. Lagt er til að samið verði um ráð- stöfun, viðhald og nýtingu félags- heimila og annarrar aðstöðu til menningarstarfs á landsbyggðinni. 3. Sjóðir og styrkir Eitt helsta áhyggjumál viðmælenda okkar í starfshópnum var fjárskortur. Á undanfömum áratugum hefur verið komið upp stoókerfi í formi ýmissa sjóða á vegum menntamálaráðuneyt- is. Þetta stoðkerfi hefur reynst skyn- samlegur farvegur fyrir Qárveitingar til menningarmála en brýnt er að veita þangað meiri fjármunum. Uppvakningur á Galdrasýningu á Ströndum. Hátt í sjö þúsund gestir heimsóttu Galdra- sýningu á Ströndum fyrsta starfsár sýningarinnar. Talsverður fjöldi þeirra ferðamanna sem heimsóttu Strandir í fyrsta sinn segir að tilkoma sýningarinnar hafi ráðið þar úr- slitum. Starfslaun listamanna Hvatt er til að sveitarfélög og at- vinnuþróunarfélög leiti leiða til að Jjölga starfandi listamönnum á Iands- byggðinni er njóti listamannalauna. Því er beint til stjórnar listamannalauna að kynna reglur launasjóðanna sérstaklega fyrir íbúum á lands- byggðinni. Menningarsjóður félagsheimila Menningarsjóður félagsheimila hefur fyrir löngu sannað gildi sitt fyrir eflingu menningarstarfs á lands- byggðinni. Sjóðurinn veitir ferðastyrki til einstakra lista- manna og hópa, atvinnulistamanna og áhugalistamanna. Á síðustu árum hefur umsóknum Qölgað, m.a. vegna listkynninga í skólum og menningarstarfsemi aldraðra. Ljóst er að ásókn í sjóðinn mun aukast á næstu árum. Hlutverk hans þarf að kynna og skýra nánar með endur- skoðun á reglum um starfsemi hans. Því er beint til menntamálaráðuneytis að reglum um Menningarsjóð félagsheimila verði breytt, verksviö hans útvíkkað og skipan fulltrúa í stjórn breytt þannig að í stað fulltrúa frá Ungmennafélagi Islands og Kvenfélaga- sambandi íslands komi fulltrúi tónlistar. Lagt er til að fé til Menningarsjóðs félagsheimila verði tvöfaldað á nœstu tveimur árum þannig að sjóðurinn geti sinnt auknum verkefnum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.