Sveitarstjórnarmál - 01.04.2001, Side 51
STJÓRNSÝSLA
uð SVÓT-greining var gerð þegar á
fyrsta ári verkefnisins þar sem
starfsfólk mat kosti og galla þver-
faglegrar teymisvinnu, ógnanir og
tækifæri. Formlegt skipulag teymis-
vinnunnar er endurskoðað reglu-
lega, gæðahópar eru starfandi þar
sem samvinna er eitt af skilgreindu
verkferlunum og á síðasta ári hófst
þjálfun í aðferðafræði í tengslum
við ráðgjöf og samskipti þar sem
starfsmenn ganga í gegnum sameig-
inlegt lærdómsferli með verklegum
æfingum og umræðum.
Miðgarðs byggir á þátttökustjómun
(empowerment) og fyrstu þrjú árin
var starfsemin eingöngu skipulögð í
kringum sjálfstýrða verkefnahópa.
Nú nýverið var starfseminni síðan
skipt upp í tvö svið sem em skipu-
lögð í kringum þau meginverkefni
sem Miðgarður sinnir. Fjölmargir
verkefnahópar eru starfandi og
Samráð við íbúa og lýðræðisleg
vinnubrögð
Annað markmið með stofnun
Miðgarðs er að:
• Auka lýðræði með því að veita
íbúum, fulltrúum félagasamtaka
og starfsmönnum aukin áhrif á
nánasta umhverfi og fyrirkomu-
lag þjónustu Reykjavíkurborgar í
hverfinu.
Þátttökustjórnun í Miðgarði
Allmargar leiðir hafa verið famar
til að ná fram markmiðum um lýð-
ræðislega og opna hverfismiðstöð.
Fyrst ber að telja að stjórnun
Einar Már Guðmundsson, skáld og íbúi í Grafarvogi, les upp á Stjörnumessu í Grafar-
vogi.
Menningarborgarár í Grafarvogi opnað. Myndin er tekin í Korpuskóla á Korpúlfsstöð-
um.
ganga þvert á sviðin. Áðurnefnd
fagteymi, gæðahópar sem gera til-
lögur að verkferlum þar sem símat
er innbyggt, forvamarhópur, vinnu-
hópar í tengslum við þjálfun í ráð-
gjöf og samskiptum og árstíða-
bundnir hópar sem vinna að gerð
starfsáætlana og við undirbúning
menningarverkefna, s.s. Grafar-
vogsdagsins.
Liðsvinna í hópum hefur mælst
mjög vel fyrir hjá starfsmönnum og
i starfsánægjukönnun sem gerð var í
lok desember 1999 kom í ljós að
91% starfsmanna var ánægt í starfi
en 9% vom hlutlaus.
Frá vorinu 1999 hefúr Miðgarður
verið með eigin heimasíðu með
hagnýtum upplýsingum, fféttum og
fundargerðum. Sérstök Miðgarðs-
síða hefur verið í Grafarvogsblaðinu
í tvö ár með umfjöllun um starfsem-
ina, fféttamolum og auglýsingum til
íbúa.
Til að opna miðstöðina sem mest
fyrir íbúum er starfsemi á hverju
kvöldi í Miðgarði. Námsflokkar
Reykjavíkur eru með föst námskeið,
tveir AA-hópar eru með fundi og
nýverið bættist Félagsvísindastofn-
un Háskólans við með foreldranám-
skeið. Lögreglustöðin í Miðgarði er
að sjálfsögðu opin öll virk kvöld og
1 1 3