Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.04.2001, Blaðsíða 60

Sveitarstjórnarmál - 01.04.2001, Blaðsíða 60
Lagt var til að nefndin tæki einnig til athugunar hvemig sveitarfélögum yrði bættur kostnaðarauki sem fallið hef- ur til m.a. vegna nýrrar aðalnámsskrár sem menntamála- ráðherra gaf út árið 1999 og úrskurða m.a. um fjölgun kennslustunda og kennsludaga sem ekki var gert ráð fyr- ir við yfirfærsluna en hafa haft kostnað í för með sér eins og fleiri atriði sem tilgreind em í bókuninni. Efni bókunarinnar var síðan áréttað í bréfi sambands- ins til menntamálaráðherra 22. desember með áherslu á skipun starfshóps sambandsins og ríkisins til þess að gera tillögu um meðferð þeirra álitaefna sem gerð var grein fyrir í áðumefndri bókun, en um þá þætti þurfi að nást samkomulag milli ríkis og sveitarfélaga til þess að fullnaðaruppgjör geti farið fram samkvæmt ákvæðum 12. gr. samningsins frá 4. mars 1996. Hinn 22. janúar svaraði menntamálaráðuneytið bréfi sambandsins og taldi þar að ekki standi efni til þess að stofna sérstakan starfshóp til þess að ræða þessi álitamál heldur beri að skiptast á erindum um þau áður en ákvörðun urn slíkan hóp kynni að verða tekin. Mennta- málaráðherra lýsir þó vilja sínum til þess að koma til móts við óskir sveitarfélaga um að flýta tilfærslu eignar- hluta ríkisins í gmnnskólahúsnæði til sveitarfélaga og leitar eftir erindi sambandsins í því efni. Á hinn bóginn telji ráðuneytið að ekki hafi verið sýnt fram á kostnaðar- auka vegna nýrra námsskráa. Sem svar við bréfi menntamálaráðuneytisins gerði stjóm sambandsins svofellda bókun á fúndi sínum hinn 23. febrúar: „I bréfinu kemur ffam að ekki hafi verið sýnt fram á kostnaðarauka vegna nýrra námsskráa. Þeirri fúllyrðingu mótmælir stjómin og vekur athygli á að þvert á móti hafi sambandið sýnt ffam á að verulegur árlegur kostnaðar- auki sé samfara því að framkvæma ákvæði nýrrar aðal- námsskrár. í umræddum skilningi menntamálaráðuneyt- isins felast þau skilaboð til sveitarstjóma að enginn við- bótarkostnaður fylgi ffamkvæmd nýrrar aðalnámsskrár.“ Sambandið mun fylgja málinu eftir í samræmi við þau efnisatriði sem fram koma í bókun fúlltrúa sambandsins í samstarfsnefndinni. u mni HITAVEITA SUÐURNESJA HITAVEITA SUÐURNESJA LEIÐANDI FYRIRTÆKI í NÝTINGU JARÐVARMA Hitaveita Suðurnesja er fyrsta orkuveitan í heiminum sem tvinnar saman framleiðslu á heitu vatni til húshitunar, heitu kranavatni auk framleiðslu á rafmagni. Þekking byggð á íslensku hugviti og reynslu hefur gert okkur kleift að skipa okkur sess sem leiðandi fyrirtæki í sölu á ódýrri orku til fyrirtækja og heimila. Ódýr orka í formi gufu og eða rafmagns, ferskvatn og hreinn sjór úr hraunlögum sem kælimiðill til hverskyns iðnaðar, mannauður og nægjanlegt auðunnið landrými fyrir hverskyns atvinnustarfssemi í nálægð alþjóðaflugvallar og góðra hafnarmannvirkja setja Suðurnesin efst á blað hvað kosti varðar við ákvörðun staðsetningar stóriðju jafnt sem smærri fyrirtækja. Nýttu þér reynslu okkar og þekkingu og leitaðu upplýsinga. Hitaveita Suðurnesja • Brekkustíg 36 • 260 Reykjanesbæ • Sími 422 5200 • www.hs.is 1 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.