Sveitarstjórnarmál - 01.04.2001, Page 65
KYNNING SVEITARSTJÓRNARMANNA
Hákon Stefánsson
bæjarlögmaður
Akureyrarbæjar
Hákon Stefánsson hefur verið
ráðinn bæjarlögmaður Akureyrar-
bæjar ffá 1. apríl 2000.
Hann er fædd-
ur 5. júlí árið
1972 og eru for-
eldrar hans þau
Ingibjörg As-
geirsdóttir og
Stefán Jónsson.
Hann lauk
stúdentsprófi fá
Menntaskólan-
um á Akureyri 1992 og embættis-
prófí ffá lagadeild Háskóla Islands í
febrúar 1998.
Samhliða námi í lagadeild starf-
aði Hákon hjá Lögmannsstofum
Akureyrar ehf., bæjarlögmanni Ak-
ureyrarbæjar og hjá Héraðsdómi
Norðurlands eystra. Að loknu laga-
námi var hann fulltrúi hjá Sýslu-
manninum í Hafharfírði, frá febrúar
1998 til febrúar 1999, fulltrúi hjá
Lögfræðistofu Reykjavíkur hf., frá
mars 1999 til 1. apríl á sl. ári, er
hann var ráðinn bæjarlögmaður Ak-
ureyrarbæjar.
Samhliða starfi sinu hefur Hákon
tekið að sér kennslu í verðbréfa-
miðlun á vegum Rannsóknarstofn-
unar Háskólans á Akureyri.
Eiginkona Hákonar er Oddný Jó-
hanna Zophoníasdóttir hárskeri. Þau
eiga ekki böm.
Gunnar M. Sandholt
félagsmálastjóri
Sveitarfélagsins
Skagafjarðar
Gunnar M. Sandholt félagsráð-
gjafi hefur verið ráðinn félagsmála-
stjóri Sveitarfé-
lagsins Skaga-
fjarðar frá sl. ára-
mótum.
Gunnar er
fæddur í Reykja-
vík 12. ágúst
1949, sonur
hjónanna Sigríð-
ar Magnúsdóttur
og Egils Th. Sandholt, sem eru bæði
látin.
Göngum hrelnt til verks
Hjá Blindravinnustofunni færðu mikið úrval ræstiáhalda,
hvort sem er fyrir skóla, fyrirtæki eða heimilið.
Leyfðu okkur að aðstoða þig við að fegra umhverfið.
Ruslafötur,
ýmsar stærðir og gerðir.
Umhverfisvænir klútar og moppur.
DITVDM og FILMOP
ræstivagnar í miklu úrvali.
Burstar í mörgum
stærðum og gerðum.
BLINDRAVINNUSTOFAN
Hamrahlíð 17 * Síml 525 0025