Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.10.2003, Blaðsíða 4

Sveitarstjórnarmál - 01.10.2003, Blaðsíða 4
Efnisyf irlit Nýir vefir opnaðir - og gamlir endurnýjaðir ................... Verkaskipting ríkis og sveitarfélaga á sviði heilbrigðismála... Flutningastarfsemi verður að keppa á jöfnum forsendum ......... Nýtt sveitarfélag á Austurlandi: Frekari sameining fyrirhuguð . . . Grænmetið kemur úr jörðinni - ekki bara úr búðinni ............ Frá hugmynd til framkvæmdar ................................... Styrkleiki í stað skýjaborga................................... Við erum betri en áður - og eigum betri nágranna! ............. Endurgreitt ef sólin klikkar! ................................. Rangárþing eystra: Engar neikvæðar raddir ..................................... Við eigum að líta niður í jörðina............................ Litið um öxl: Hugarfarið þarf að breytast ..................... Stutt á mið, í flug og í borg ................................. Umferðarmál: Vetnisbílar, tvinnbílar, metanbílar - eða bílasamlög? Frá byssukjöftum til friðsæls fuglalífs ....................... Uppbygging og framtíðarsýn í miðborginni ...................... Aðalfundir landshlutasamtaka sveitarfélaga: SSNV og Atvinnuþróunarfélag Norðurlands vestra í eina sæng Reglugerðardrög og lagafrumvörp verði kostnaðarmetin . . . . Sameiginleg sýn og sameining sveitarfélaga ................. Tillögur um skýra verkaskiptingu liggi fyrir................ Nám í stjórnsýslu sveitarfélaga og tæknigreinum ............ Matvælastofnun íslands verði á Akureyri .................... Bls. 4 5 6 10 12 12 14 16 18 20 22 25 28 30 32 34 35 36 37 37 38 38 Nýir vefir opnaðir - og gamlir end- urbættir Nokkuð hefur verið um það að undan- förnu að sveitarfélög ýmist opni nýja vefi á Netinu eða þá að eldri vefir hafi fengið andlitslyftingu og gengið í gegnum endur- nýjun lífdaga. Gagngerar endurbætur hafa verið gerð- ar á heimasíðum Dalvíkurbyggðar (www.dalvik.is) og Þingeyjarsveitar (www.thingeyjarsveit.is). Þá hafa sveitarfé- lögin Borgarbyggð og Borgarfjarðarsveit opnað í sameiningu þjónustu- og upplýs- ingasíðuna www.borgarfjordur.com þar sem áhersla er lögð á að uppfylla þarfir ferðamanna. í byrjun sepember var opnaður nýr vef- ur Hörgárbyggðar í Eyjafirði á slóðinni www.horgarbyggd.is og í lok ágúst var opnaður nýr vefur nágranna þeirra í Eyja- fjarðarsveit, www.eyjafjardarsveit.is. Enn eitt sveitarfélagið við Eyjafjörð opnaði sinn vef á svipuðum tíma, Grýtubakka- hreppur, á slóðinni www.grenivik.is Allir þessir vefir, að frátöldum ferða- mannavef Borgfirðinga, eru hefðbundnir sveitarfélagavefir en þó ólíkir eða mis- munandi á ýmsa vegu. Á vefjunum er að finna allar helstu upplýsingar um sveitar- félögin, starfsemi þeirra, staðhætti í sveit- arfélögunum og fréttir af starfsemi sveitar- stjórnar sem og almennar fréttir úr sveitar- félögunum. Þá opnaði Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum nýlega sinn vef á slóðinni www.sss.is eftir gagngerar endurbætur. SVEITARSTJORNARMAL Hskriftarslmi: 461 3666 Huglýsingaslmi: 861 8262 4

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.