Sveitarstjórnarmál

Årgang

Sveitarstjórnarmál - 01.10.2003, Side 26

Sveitarstjórnarmál - 01.10.2003, Side 26
Litið um öxl hentar út um lúgur. Þetta eru verslunar- hættir sem enginn vill sjá aftur en engu að síður tók ótrúlega langan tíma að brjóta þessa hlekki og koma viðskiptaháttum í það opna form sem við þekkjum í dag. Á þessum tíma urðu einnig miklar breytingar í sjávarútvegi. Skuttogaravæðingin hafði sjónarmið höfðu verið ríkjandi á Akureyri að engan jarðhita væri að finna á Eyja- fjarðarsvæðinu og að bærinn yrði hitaður upp með rafmagni til framtíðar. Af þeim ástæðum höfðu fjölmörg hús verið byggð með þeim hætti að þar voru aðeins þilofn- ar er tengdust rafmagni en engin vatns- leiddi til þess að heitt vatn fannst og talið að það myndi duga til upphitunar allra húsa á Akureyri til einhverrar framtíðar." Fylltust bjartsýni „Við þetta fylltust menn bjartsýni og sú ákvörðun var tekin í bæjarstjórn Akureyr- arkaupstaðar að ráðast í lagningu hita- veitu." Sigurður segir þetta hafa verið mjög áhugaverða framkvæmd og jafnframt henni hafi verið tekin ákvörðun um að endurbyggja götur á Akureyri, sem aldrei hafði verið gengið frá til fullnustu. „Það var mikilvægt að ráðast í þetta á sama tíma, þó takmarkaðir fjármunir væru til slíkra framkvæmda. Þótt þurft hafi að fjár- magna þessar framkvæmdir samtímis varð mikil hagkvæmni af því þegar upp var staðið vegna þess að glórulaust hefði verið að leggja hitaveitu í göturnar án þess að endurbyggja þær um leið." Sigurður segir að þessar miklu framkvæmdir hafi leitt til ýmissa breytinga á bænum, svo sem frá- gangi gatna, göngustíga og opinna svæða, að ógleymdu gróðursetningar- og skóg- ræktarátaki. Það umhverfi sem Akureyr- ingar búi við í dag eigi að miklu leyti ræt- ur að rekja til framkvæmda við hitaveit- una og annars er þær leiddu af sér. Sigurður í hesthúsinu þar sem hann sinnir áhugamálinu. Þótt hann sé hættur störfum í bæjarstjórn fylgist hann vel með bæjarmálunum og ber metnað ! brjósti fyrir framförum Akureyrar. gríðarleg áhrif á Akureyri sem annars stað- ar á landinu. Akureyrarkaupstaður átti þá Útgerðarfélag Akureyringa hf. og þegar fé- lagið hóf endurnýjun veiði- skipa þurfti að skuldbinda bæj- arfélagið með ábyrgðum til þess að þær breytingar gætu orðið að veruleika." Orkukreppa og ný viðhorf „Þegar ég kom til starfa að sveitarstjórnarmálum var fyrsta olíukreppan nýlega afstaðin. Eldsneytis- verð hafði rokið upp, sem leiddi til nýrra viðhorfa, bæði við notkun véla og tækja og einnig við hitun húsa og heimila. Þau ofnakerfi. Eftir orkukreppuna fóru menn að huga að þeim möguleika hvort unnt væri að finna nýtanlegan jarðhita. Farið var að skoða svæði í nágrenni bæjarins með það fyrir augum og þegar á árinu 1975 var borað í landi Laugalands í Öng- ulstaðahreppi hinum gamla. Borunin Töluðu kjarkinn hver úr öðrum „En það var ekki alltaf sumar ef svo má að orði komast. í byrjun tíunda áratugarins varð niðursveifla í atvinnulífinu, sem má að miklu leyti rekja til þess að rekstrar- grundvöllur Sambandsverksmiðjanna brast. Verksmiðjurnar höfðu unnið mikið fyrir Rússlands- markað en við breytingarnar í austurvegi hvarf þessi markað- ur að mestu. Ullar- og skóiðn- aðurinn hvarf og skinnaiðnað- urinn er mun minni en áður. Þetta leiddi til þess að íbúa- fjölgunin stöðvaðist og at- vinnuleysi óx þótt það yrði ekki fyrr en nokkrum árum síðar sem sú sveifla náði hámarki og afleiðingar at- vinnuvandans urðu hvað verstar. Hér voru um fimm hundruð manns atvinnulaus á „Það æxlaðist þannig að ég tók þetta hlutverk að mér og settist í þriðja sæti framboðslistans á eftir tveimur valinkunnum mönnum, þeim Gísla Jóns- syni, menntaskólakennara og fræðimanni, og Sig- urði Hannessyni byggingameistara." 26

x

Sveitarstjórnarmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.