Morgunblaðið - 21.11.2011, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 21.11.2011, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 21. NÓVEMBER 2011 HJÁLP Í NEYÐ Á HEIMASLÓÐUM, símasöfnun Fjölskylduhjálpar Íslands hafin. 2500 börn búa hjá foreldrum sem neyðast reglulega til að sækja sér mataraðstoð hjá Fjölskylduhjálp Íslands sem leitar nú eftir stuðningi landsmanna. Við hringjum fljótlega í þig. Söfnunarreikningur 546-26-6609, kt 660903-2590. Pelsfóðurkápur og -jakkar Nuddtæki Verð frá 1.995 Í MIKLU ÚRVALI FRÁ ÞÝSKA FYRIRTÆKINU VANDAÐAR HEILSUVÖRUR 3ja ára ábyrgð. Blóðþrýstingsmælar Verð frá 4.995 Hitapúðar og teppi Verð frá 6.995 Vönduð Nuddsæti Verð frá 12.995 • HAFNARGÖTU 90 REYKJANESBÆ S: 414 1740 • EYRARVEGI 21 SELFOSSI S: 480 3700 • GARÐARSBRAUT 18A HÚSAVÍK S: 464 1600 • GLERÁRGÖTU 30 AKUREYRI S: 460 3380 • SUÐURLANDSBRAUT 26 REYKJAVÍK S: 569 1500 Skyldur og tækifæri framleiðenda, innflytjenda og dreifingaraðila sem starfa á Evrópumarkaði. Grand Hótel – Reykjavík Salur: Gullteigur B 29. nóvember 2011 Hvers vegna Merkingar ? Dagskrá 08.00 Skráning og morgunverður 08.25 Opnun fundar 08.30 CE merkið og lagaumhverfið Tryggvi Axelsson, forstjóri Neytendastofu. 09.00 Íslenskur iðnaður - staðan í dag Davíð Lúðvíksson, forstöðumaður stefnumótunar og nýsköpunar hjá Samtökum iðnaðarins. 09.30 Kaffihlé 09.45 Reynsla íslenskra fyrirtækja sem CE merkja í samræmi við reglur EES. Ragnheiður Halldórsdóttir forstöðumaður upplýsingatækni- og gæðamála Marel h.f. Guðmundur Símonarson framleiðslustjóri hjá Björgun h.f. 10.15 Fyrstu skref til CE-merkingar – Hvernig fer ég að? Hagnýtar aðferðir og verklag. Arngrímur Blöndahl, verkefnastjóri hjá Staðlaráði Íslands 11.00 Pallborðs umræður - Helstu niðurstöður 11.30 Fundi slitið Fundarstjóri: Guðrún Rögnvaldardóttir, framkvæmdastjóri Staðlaráðs Íslands. Aðgangur er öllum heimill en þátttaka óskast tilkynnt eigi síðar en föstudaginn 25. nóvember á netfangið: postur@neytendastofa.is - Efnislína merkt: Skráning CE- fundur. Borgartúni 21 · 105 Reykjavik · Sími 510 1100 · Bréfasími 510 1101 postur@neytendastofa.is · www.neytendastofa.is Um tólf hundruð unglingar frá átta skólum taka þátt á úrslitakvöldi Skrekks, hinnar árlegu hæfi- leikakeppni fyrir grunnskólanem- endur í Reykjavík sem fram fer í Borgarleikhúsinu á mánudagskvöld. Skólarnir sem keppa á úrslita- kvöldinu eru Árbæjarskóli, Háteigs- skóli, Hólabrekkuskóli, Langholts- skóli, Laugalækjarskóli, Norðlingaskóli og Víkurskóli. Í fyrra voru það nemendur í Selja- skóla sem hrósuðu sigri. Að sögn Markúsar H. Guðmunds- sonar, forstöðumanns Hins hússins og verkefnastjóra Skrekks, er mikið búið að ganga á og er undirbún- ingur fyrir keppnina búinn að standa yfir í skólunum í einn og hálfan mánuð. „Það er mikill metnaður, bæði í að æfa stór dansatriði og svo eru flottir búningar sem þau í flestum tilfellum gera sjálf. Þau vinna þetta mikið óstudd,“ segir Markús. Færri komast að en vilja í Borg- arleikhúsið á úrslitakvöldinu en það er þó huggun harmi gegn fyrir þá sem ekki fá miða að sjónvarpsstöðin Skjár einn sýnir beint frá keppn- inni. Hefst útsendingin klukkan 19:00. „Ég veit að unglingar hafa safn- ast saman í skólum og félagsmið- stöðvum til að horfa á beina útsend- ingu saman og taka svo á móti sínu fólki þegar það kemur heim,“ segir Markús. kjartan@mbl.is Morgunblaðið/Kristinn Fjör Mikið var af hressilegum atriðum á undanúrslitakvöldunum fjórum fyrr í mánuðinum. Úrslit Skrekks ráðast Bíll valt á Sæbraut í Reykjavík á móts við Íslandsbanka í fyrrinótt og fór nokkrar veltur. Fjórir voru í bíln- um og kastaðist einn farþeginn út en nota þurfti klippur til að ná öðrum úr bílnum. Að sögn lögreglu var þó ekki talið að fólkið hefði slasast alvarlega. Bílvelta á Sæbraut Morgunblaðið/Júlíus Bíllinn fór nokkrar veltur og nota þurfti klippur til að ná einum út.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.