Morgunblaðið - 21.11.2011, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 21.11.2011, Blaðsíða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 21. NÓVEMBER 2011 20.00 Heilsuþáttur Jóhönnu Dr. Linn Getz trúnaðarlæknir á Land- spítalnum, ræðir um lífs- sögu líkamans, upplifun, reynsu og tengsl við aðra. 20.30 Golf fyrir alla 2. Brynjar og Óli Már og heilræði fyrir alla sem eru enn að spila golf í nóv.!!! 21.00 Frumkvöðlar Elínóra og frumkvölðarnir sem framtíðin byggist á. 21.30 Eldhús meistarana Maggi og jólahlaðborðs- meistararnir í Perlunni. Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. 06.39 Morgunþáttur Rásar 1. Umsjón: Jónatan Garðarsson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Svanhildur Blöndal 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Okkar á milli. Umsjón: Pétur Halldórsson. 09.45 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Stefnumót. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Hrafnhildur Halldórs- dóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 13.00 Hringsól. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Bak við stjörnurnar. Um- sjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Fótspor á himnum eftir Einar Má Guð- mundsson. Höfundur les. (6:17) 15.25 Fólk og fræði. Þáttur í um- sjón háskólanema um allt milli himins og jarðar, frá stjórn- málum til stjarnanna. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. Menning og mann- líf. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.20 Auglýsingar. 18.21 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Tónleikahljóðritanir frá Sambandi evrópskra útvarpsstöðva. 20.00 Leynifélagið. Brynhildur Björnsdóttir og Kristín Eva Þór- hallsdóttir halda leynifélagsfund fyrir alla krakka. 20.30 Kvika. Sigríður Pétursdóttir fjallar um kvikmyndir. (e) 21.10 Ópus. Þáttur um samtíma- tónlist. Umsjón: Ingibjörg Ey- þórsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Orð kvöldsins. Móeiður Júníusdóttir flytur. 22.15 Tónlistarklúbburinn. Um- sjón: Margrét Sigurðardóttir. (e) 23.05 Glæta. Umsjón: Haukur Ingvarsson. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 14.40 Silfur Egils (e) 16.05 Landinn (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Húrra fyrir Kela 17.43 Mærin Mæja 17.50 Babar 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Ekki gera þetta heima (Ikke gjör dette hjemme) Í næsta nágrenni okkar leynast ýmsar hætt- ur. Í þessari norsku þátta- röð prófa sjónvarpsmenn- irnir Rune Nilson og Per Olav Alvestad ýmislegt sem fólk skyldi varast að reyna heima hjá sér. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Maður og jörð – Graslendi (Human Planet) Heimildamyndaflokkur frá BBC um samband manns og náttúru. Textað á síðu 888. (6:8) 20.55 Stundin (The Hour) Meðal leikenda eru Ben Whishaw, Romola Garai og Dominic West. (6:6) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Íslenski boltinn Í þættinum er sýnt frá leikjum á Íslandsmóti karla og kvenna í hand- bolta og körfubolta. 23.00 Réttur er settur (Raising the Bar) Banda- rísk þáttaröð um gamla skólafélaga úr laganámi sem takast á fyrir rétti. Meðal Leikendur: Mark- Paul Gosselaar, Gloria Reuben, Currie Graham, Jane Kaczmarek og Mel- issa Sagemiller. (21:25) 23.45 Kastljós (e) 00.05 Fréttir 00.15 Dagskrárlok 07.00 Barnatími 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Heimilislæknar 10.15 Meistarakokkur Það er Gordon Ramsey sem leiðir keppnina. 11.00 Hjúkkurnar (Mercy) 11.50 Lygalausnir 12.35 Nágrannar 13.00 Dansstjörnuleitin 15.10 Skemmtanaheim- urinn (ET Weekend) 16.00 Barnatími 17.05 Glæstar vonir 17.30 Nágrannar 17.55 Simpson fjölskyldan 18.23 Veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Malcolm 19.45 Ný ævintýri Gömlu- Christine 20.15 Söngvagleði (Glee) 21.05 Leynimakk (Covert Affairs) 21.50 Frægir lærlingar (Celebrity Apprentice) 23.20 Tvídrangar (Twin Peaks) 00.05 Tveir og hálfur mað- ur (Two and a Half Men) 00.30 Mike og Molly 00.50 Chuck 01.35 Terra Nova 02.20 Samfélag (Comm- unity) 02.45 Boy Interrupted 04.20 Vakning Þyrnirósar (Waking Sleeping Beauty) Heimildarmynd um teikni- myndagerð og sem þró- unina sem átti sér stað á árunum 1984 til 1994 og breytti listinni um ókomna tíð. 05.45 Fréttir/Ísland í dag 17.35/18.25 Kraftasport 2011 (Arnold Classic) Arnold Classic er eitt stærsta mót sinnar teg- undar í heiminum. 19.15 Spænski boltinn (Valencia – Real Madrid) 21.00 Spænsku mörkin 21.40 Meistaradeild Evrópu (E) 23.35 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu 08.00/14.00 Uptown Girl 10.00/16.00 Dirty Rotten Scoundrels 12.00/18.00 Shark Bait 20.00 Dreaming Lhasa 22.0004.00 The Boat That Rocked 00.10 Old School 02.00 Lions for Lambs 06.10 Loverboy 08.00 Dr. Phil 08.45 Rachael Ray 09.30 Pepsi MAX tónlist 14.05 Game Tíví 14.35 The American Music Awards 2011 16.45 Rachael Ray 17.30 Dr. Phil 18.15 Life Unexpected 19.00 Skrekkur 2011 – BEINT frá árlegri hæfi- leikakeppni nemenda í 8. til 10. bekkjar í grunn- skólum höfuðborgarsvæð- isins. 8 bestu skólarnir standa eftir og sem berjast um titilinn. 21.00 Parenthood 21.45 Málið Í þetta sinn kynnir Sölvi sér kannabis- neyslu á Íslandi og ræðir við fólk úr hinum ýmsu stigum þjóðfélagsins. 22.15 Jimmy Kimmel 23.00 Law & Order: Speci- al Victims Unit 23.45 United States of Tara 00.15 Outsourced 00.40 Pepsi MAX tónlist 06.00 ESPN America 08.00 Presidents Cup 2011 Forsetabikarinn er haldinn annað hvert ár, á því ári sem Ryder bikarinn er ekki. 12.00 Golfing World 12.50 Presidents Cup 2011 18.00 Golfing World 18.50 Presidents Cup 2011 22.00 Golfing World 22.50 The Open Cham- pionship Official Film 2011 23.50 ESPN America Það tók nokkuð á að horfa á sjónvarpsþáttinn Útsvar þegar uppáhaldsliðin manns, Fljótsdalshérað og Garða- bær, kepptu. Hvorugt liðið vildi maður missa úr keppni, en svo komust þau bæði áfram. Það var ánægjulegur Salómonsdómur. Stuðningur minn við Garðabær byggist nær ein- göngu á því að Vilhjálmur Bjarnason er í liðinu. Ég myndi halda með honum í hvaða liði sem er. Vilhjálmur er mikill keppnismaður sem lifir sig inn í leikinn. Hann er líka til- finningamaður og það sést á honum að honum er ekki sama hvernig fer. Svona eiga menn einmitt að vera ekki bara í spurningakeppni heldur einnig í lífinu sjálfu. Þannig að ég sé ekki betur en að Vilhjálmur Bjarnason sé fremur vel heppnuð manneskja. Í liði Fljótsdalshéraðs er afskaplega gáfað og sérstakt fólk, merkilegir persónu- leikar sem gaman er að fylgjast með. Það var því sönn ánægja að sjá liðið standa sig svo vel að það er komið áfram í keppninni þrátt fyrir að hafa tapað. Það að hafa tapað en ná samt árangri er gleðileg til- breyting í hinum leiðinlega hversdagsleika sem mætir okkur of oft. Útsvar er fínn þáttur með flottu fólki. ljósvakinn Vilhjálmur Góður! Vilhjálmur vann Kolbrún Bergþórsdóttir 08.00 Blandað efni 13.30 Kvöldljós 14.30 Trúin og tilveran 15.00 Samverustund 16.00 Blandað efni 17.00 Helpline 18.00 Robert Schuller 19.00 Jimmy Swaggart 20.00 David Wilkerson 20.30 David Cho 21.00 In Search of the Lords Way 21.30 Maríusystur 22.00 CBN fréttastofan – 700 klúbburinn 23.00 Global Answers 23.30 Joel Osteen 24.00 Ísrael í dag 01.00 Maríusystur 01.30 Trúin og tilveran 02.00 Freddie Filmore sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport skjár golf stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 ANIMAL PLANET 15.00 Jeff Corwin Unleashed 15.25/18.10 Dogs 101 16.20 Your Pet Wants This 17.15/23.40 Galapagos 20.00 Bad Dog! 20.55 Untamed & Uncut 21.50 Your Worst Animal Nightmares 22.45 Animal Cops: Miami BBC ENTERTAINMENT 16.15 Come Dine With Me 17.05 Derren Brown: Enigma 18.20/21.50 QI 19.20 Top Gear 21.00 Michael McInty- re’s Comedy Roadshow 22.20 Stewart Lee’s Comedy Ve- hicle 22.55 Skavlan 23.45 The Graham Norton Show DISCOVERY CHANNEL 16.00 Overhaulin’ 17.00 Cash Cab US 17.30 The Gadget Show 18.00 How It’s Made 19.00 MythBusters 20.00 American Chopper 21.00 Salvage Hunters 22.00 Ultimate Survival 23.00 Deadliest Catch: Crab Fishing in Alaska EUROSPORT 17.30/22.30 Cross-country skiing: World Cup in Beitostö- len, Norway 19.45 WATTS 19.55/21.25 Clash Time 20.00 This Week on World Wrestling Entertainment 20.30 Pro Wrestling: Vintage Collection 21.30 Eurogoals MGM MOVIE CHANNEL 12.25 Eddie 14.05 Boys 15.30 The Manhattan Project 17.25 The Mercenary 19.10 Sweet Land 21.00 It Runs in the Family 22.25 MGM’s Big Screen 22.40 Gothic NATIONAL GEOGRAPHIC 17.00 History’s Secrets 18.00 Dog Whisperer 19.00 Loc- ked Up Abroad 20.00 The Indestructibles 21.00 Hard Time 22.00 The Indestructibles 23.00 Hard Time ARD 18.55 Börse im Ersten 19.00 Tagesschau 19.15 Erlebnis Erde 20.00 Hart aber fair 21.15 Tagesthemen 21.43 Das Wetter im Ersten 21.45 So nah am Tod – Afghanistan im zehnten Kriegsjahr 22.30 Hindukusch und zurück – Ein Jahr im Leben zweier Bundeswehrsoldaten 23.15 Nachtmagazin 23.35 Dittsche – Das wirklich wahre Leben DR1 15.30 Peter Pedal 16.00 Rockford 16.50 DR Update – nyheder og vejr 17.00 Tæt på Dyrene 17.30 TV Avisen med Sport 18.05 Aftenshowet 19.00 Den frosne planet 19.50 Bag om den frosne planet 20.00 TV Avisen 20.25 Horisont 20.50 SportNyt 21.00 Lewis 22.35 OBS 22.40 Et liv uden stoffer 23.10 Jagten på lykken DR2 16.00 Deadline 17:00 16.30 P1 Debat på DR2 16.50/ 21.00 The Daily Show 17.20 Sænkningen af Royal Oak 18.05 En hård nyser: Kommissær Tyler 19.00 TV!TV!TV! 19.30 Den inderste ring 21.30 Deadline 22.00 De 3 bud 22.30 Detektor 23.00 Fang tyven NRK1 15.00/16.00 Nyheter 15.10 Jessica Fletcher 16.10 Bon- deknolen 16.40 Oddasat – nyheter på samisk 16.55 Nyheter på tegnspråk 17.00 Førkveld 17.40/19.55 Dist- riktsnyheter 18.45 Puls 19.15 Brenner – historier fra vårt land 20.30 Taxi 21.15 Debutanter i tiara 22.00 Kveldsnytt 22.15 Taggart 23.25 Nytt på nytt 23.55 Viggo på lørdag NRK2 16.00 Derrick 17.00 Nyheter 17.03 Dagsnytt atten 18.00 Lev lenge! 18.30 Svenske hemmeligheter 18.45 Program ikke fastsatt 19.15 Aktuelt 19.45 Vitenskapens verden 20.30 Nasjonalgalleriet 21.00 NRK nyheter 21.10 Urix 21.30 Farvel kamerater 22.20 Afrikas ukjende historie 23.10 Kriminalhistorier frå Finland 23.40 Puls SVT1 15.00/17.00/18.30/23.30 Rapport 15.05 Gomorron Sverige 15.55 Engelska Antikrundan 16.55 Sportnytt 17.10/18.15 Regionala nyheter 17.15 Fråga doktorn 18.00 Kulturnyheterna 19.00 Från Lark Rise till Candle- ford 20.00 Anno 1790 21.00 Medialized 21.30 Små barn – stora rättigheter 22.00 Pojkskolan med Gareth Malone 23.00 Starke man 23.35 En idiot på resa SVT2 14.20 Slappis 14.35 Byss 15.05 Gudstjänst 15.50 Ca- milla Plum och den svarta grytan 16.20 Nyhetstecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Gåtfulla gorillor 17.50 Trigger happy TV 18.00 Vem vet mest? 18.30 Eng- elska trädgårdar 19.00 Vetenskapens värld 20.00 Aktuellt 20.30 Fotbollskväll 21.00 Sportnytt 21.15 Regionala nyheter 21.25 Rapport 21.35 Kulturnyheterna 21.45 Men vem leder orkestern? 22.45 Agenda 23.30 Fashion ZDF 15.15 Herzflimmern – Liebe zum Leben 16.00 heute – Wetter 16.15 hallo deutschland 16.45 Leute heute 17.00 Soko 5113 18.00 heute 18.20 Wetter 18.25 WISO 19.15 Es war einer von uns 20.45 ZDF heute-journal 21.12 Wet- ter 21.15 Departed – Unter Feinden 23.35 ZDF heute nacht 23.50 Ijon Tichy: Raumpilot 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 07.00 Chelsea – Liver- pool Útsending frá stór- leik. 15.40 Everton – Wolves 17.30 Sunnudagsmessan Umsjónarmenn: Guðmundur Benedikts- son og Hjörvar Hafliða- son. 18.50 Premier League Review 2011/12 (Ensku mörkin – úrvalsdeildin) 19.50 Tottenham – Aston Villa Bein útsending frá leik Tottenham Hotspur og Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni. 22.00 Premier League Review 2011/12 (Ensku mörkin – úrvalsdeildin) 23.00 Football League Show (Ensku mörkin – neðri deildir) 23.30 Tottenham – Aston Villa Útsending frá leik- Tottenham Hotspur og Aston Villa í ensku úr- valsdeildinni. ínn n4 18.15 Að norðan 18.30 Tveir gestir 19.00 Fróðleiksmolinn Endurtekið á klst. fresti. 19.25/01.10- The Doctors 20.10 Wonder Years 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.50 Heimsendir 22.30 The Killing 23.20 Mad Men 00.10 The New Adventures of Old Christine 00.30 Wonder Years 01.55 Sjáðu 02.20 Fréttir Stöðvar 2 03.10 Tónlistarmyndbönd stöð 2 extra Enn bætist í dramað í kringum skilnað hjónakornanna Ashton Kutcher og Demi Moore. Nú ber- ast fregnir af því að ein af ástæðum skilnaðarins sé meint tvíkynhneigð Demi Moore. Henni finnst víst ekki síður gaman að vera með konum en körlum og þau Kutcher eiga að hafa verið í því sem kallað er opið samband, þar sem báðum var frjálst að vera með öðrum. Fólk spyr sig því hvort framhjáhald Kutchers hafi þá verið raunverulegt framhjáhald. Ástarlífið hefur augljóslega verið orðið nokkuð flókið hjá þeim turtildúfunum og skal engan undra að leiðir skilji nú eftir sex ára hjónaband. Tvíkynhneigð Moore á víst ekki að hafa verið sérstakt leyndarmál meðal fólksins í stjörnum prýddri Hollywood en þó er það fyrst núna sem hún kemst í hámæli í fjölmiðlum. Menn hafa velt fyrir sér hvort skilnaðurinn hafi verið leið Moore til að halda tvíkynhneigð sinni leyndri sem greinilega mis- tókst. Spilar með báðum liðum Reuters Glæstar Eva Longoria og Demi Moore halda utan um hvor aðra. - nýr auglýsingamiðill  569-1100finnur@mbl.is –– Meira fyrir lesendur - nýr auglýsingamiðill ...þú leitar og finnur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.