Morgunblaðið - 21.11.2011, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 21.11.2011, Blaðsíða 25
Svartur hundur prestsins (Kassinn) Fim 24/11 kl. 19:30 24.s. Fim 1/12 kl. 19:30 27.s. Fös 25/11 kl. 19:30 25.s. Fös 2/12 kl. 19:30 28.s. Feykilega skemmtileg leikhúsupplifun! Hreinsun (Stóra sviðið) Fim 24/11 kl. 19:30 9.sýn Fös 2/12 kl. 19:30 11.sýn Lau 10/12 kl. 19:30 13.sýn Fös 25/11 kl. 19:30 10.sýn Lau 3/12 kl. 19:30 12.sýn Sun 11/12 kl. 19:30 14.sýn Atriði í sýningunni geta vakið óhug. Allir synir mínir (Stóra sviðið) Lau 26/11 kl. 19:30 25.sýn Aukasýningar í nóvember! Judy Garland (Þjóðleikhúskjallarinn) Lau 3/12 kl. 22:00 9.sýn Uppnám (Þjóðleikhúskjallarinn) Fös 25/11 kl. 22:00 Fös 2/12 kl. 22:00 Lau 10/12 kl. 22:00 Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið) Sun 27/11 kl. 11:00 Lau 3/12 kl. 14:30 Lau 10/12 kl. 13:00 Sun 27/11 kl. 13:00 Sun 4/12 kl. 11:00 Lau 10/12 kl. 14:30 Sun 27/11 kl. 14:30 Sun 4/12 kl. 13:00 Sun 11/12 kl. 11:00 Lau 3/12 kl. 11:00 Sun 4/12 kl. 14:30 Sun 11/12 kl. 13:00 Lau 3/12 kl. 13:00 Lau 10/12 kl. 11:00 Aðventuævintýri Þjóðleikhússins sjöunda leikárið í röð! MENNING 25 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 21. NÓVEMBER 2011 » Hitt Húsið hélt uppá tuttugu ára afmæli sitt síðastliðinn föstu- dag með miklu húllum- hæi og var afmælisdag- skráin fjölbreytt. Gleðin var mikil meðal gesta og gangandi eins og sjá má á myndunum. Hitt Húsið er menning- ar- og upplýsinga- miðstöð fyrir ungt fólk og þar gefst ungu fólki líka tækifæri til að koma hugmyndum sín- um á framfæri. Tuttugu ára afmæli Hins Hússins Morgunblaðið/Ómar Breið bros Trúðar tveir mættu á svæðið. Herramenn Þeim leiddist ekki þessum piltum í partýinu. Stúlkur Þessar ungu snótir vour vel krýndar. Hvað ertu að hlusta á um þessar mundir? Ég var að fá nýju Tom Waits-plötuna í hendurnar þannig að hún er á fóninum og svo er Parade með Prince á kassettu í bíln- um. Hvaða plata er sú besta sem nokkurn tíma hefur verið gerð að þínu mati? Þær eru ansi margar en ég var að hlusta á Loveless með My Bloody Valentine í fyrsta skipti í langan tíma um daginn og hún var alveg jafngeðveik og þegar ég heyrði hana í fyrsta skipti. Hver var fyrsta platan sem þú keyptir og hvar keyptir þú hana? Eftir að hafa suðað í pabba í margar vik- ur þegar ég var átta ára fórum við í Mikla- garð og keyptum Eitt lag enn með Stjórn- inni! Hvaða íslensku plötu þykir þér vænst um? Jólin eru … með Rúnk. Af því að jólin og þessi hljómsveit eru aðal! Hvaða tónlistarmaður værir þú mest til í að vera? Ég væri til í að vera inni í hausnum á Prince í eins og einn sólarhring. Hvað syngur þú í sturtunni? Reyðarfjörð með Sigríði Níelsdóttur. Hvað fær að hljóma villt og galið á föstu- dagskvöldum? Upp á síðkastið er það M83 og Active Child en yfirleitt er það nú upphafsstefið í Barnaby og Wallander til skiptis, eftir því hvor er á dagskrá. En hvað yljar þér svo á sunnudags- morgnum? Angistarfullt mjálmið í feitaboll- unni honum Emil sem verður að fá morgunmatinn sinn ekki seinna en strax. Í mínum eyrum Ingibjörg Birgisdóttir Suðað um Stjórnina Morgunblaðið/Eggert Miðasala sími: 571 5900 ALVÖRUMENN “Hér er valinn maður í hverju rúmi... Leikurinn er upp á fimm stjörnur.” -Elísabet Brekkan, Fréttablaðið. - harpa alþýðunnar FÖS 28/10 L AU 29/10 FÖS 04/11 L AU 05/11 FÖS 1 1 / 1 1 L AU 12 /11 FÖS 18/11 FIM 24/11 FÖS 25/11 L AU 26/11 FÖS 02 /12 FÖS 09/12 L AU 10/12 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 Ö Ö Ö U Galdrakarlinn í Oz (Stóra sviðið) Lau 26/11 kl. 14:00 21.k Sun 11/12 kl. 14:00 26.k Sun 8/1 kl. 14:00 31.k Sun 27/11 kl. 14:00 22.k Lau 17/12 kl. 14:00 aukas Lau 14/1 kl. 14:00 Lau 3/12 kl. 14:00 23.k Sun 18/12 kl. 14:00 27.k Sun 15/1 kl. 14:00 Lau 3/12 kl. 17:00 aukas Mán 26/12 kl. 14:00 28.k Lau 21/1 kl. 14:00 Sun 4/12 kl. 14:00 24.k Mán 26/12 kl. 17:00 29.k Sun 22/1 kl. 14:00 Lau 10/12 kl. 14:00 25.k Lau 7/1 kl. 14:00 30.k Lau 28/1 kl. 14:00 Einn vinsælasti fjölskyldusöngleikur allra tíma Kirsuberjagarðurinn (Stóra sviðið) Mið 23/11 kl. 20:00 8.k Fim 1/12 kl. 20:00 aukas Sun 11/12 kl. 20:00 12.k Lau 26/11 kl. 20:00 aukas Sun 4/12 kl. 20:00 10.k Fös 16/12 kl. 20:00 13.k Sun 27/11 kl. 20:00 9.k Fim 8/12 kl. 20:00 11.k Sannkölluð leikhúsperla um ástir, drauma og vonir NEI, RÁÐHERRA! (Stóra sviðið) Fös 25/11 kl. 19:00 15.k Fös 9/12 kl. 19:00 Fös 30/12 kl. 20:00 Fös 2/12 kl. 20:00 Lau 10/12 kl. 19:00 Gríman: Áhorfendasýning ársins 2011 Gyllti drekinn (Nýja sviðið) Lau 26/11 kl. 19:00 7.k Sun 4/12 kl. 20:00 10.k Sun 11/12 kl. 20:00 Sun 27/11 kl. 20:00 8.k Fim 8/12 kl. 20:00 11.k Fös 16/12 kl. 20:00 Fim 1/12 kl. 20:00 9.k Lau 10/12 kl. 20:00 5 leikarar, 17 hlutverk og banvæn tannpína Elsku Barn (Nýja Sviðið) Fim 24/11 kl. 20:00 1.k Fös 2/12 kl. 20:00 3.k Fös 9/12 kl. 20:00 5.k Fös 25/11 kl. 20:00 2.k Lau 3/12 kl. 20:00 4.k Lau 17/12 kl. 20:00 Nístandi saga um sannleika og lygi. Hlaut 7 Grímutilnefningar á síðasta leikári Jesús litli (Litla svið) Lau 26/11 kl. 19:00 1.k Mið 30/11 kl. 20:00 5.k Fim 8/12 kl. 20:00 8.k Lau 26/11 kl. 21:00 2.k Fim 1/12 kl. 20:00 aukas Sun 11/12 kl. 20:00 9.k Sun 27/11 kl. 20:00 3.k Sun 4/12 kl. 20:00 6.k Þri 29/11 kl. 20:00 4.k Mið 7/12 kl. 20:00 7.k Mannbætandi upplifun! Grímusýning ársins 2010 Eldfærin (Litla sviðið) Sun 27/11 kl. 13:00 lokas Leikhústöfrar fyrir börn á öllum aldri. Síðustu sýningar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.