Morgunblaðið - 21.11.2011, Page 27

Morgunblaðið - 21.11.2011, Page 27
MENNING 27 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 21. NÓVEMBER 2011 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar IMMORTALS Sýnd kl. 8 - 10:15 (Power) ELÍAS Sýnd kl. 6 TOWER HEIST Sýnd kl. 8 - 10:15 ÆVINTÝRI TINNA 3D Sýnd kl. 5 BORGRÍKI Sýnd kl. 6 - 8 - 10 NÝ ÍSLENSK SPENNUMYND Í ANDA STIEG LARSSON MYNDANNA HVERSU LANGT MYNDIR ÞÚ GANGA FYRIR ÞANN SEM ÞÚ ELSKAR? HHHH ÞÞ. FRÉTTATÍMINN HHHH KHK. MBL HHH AK. DV -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar www.laugarasbio.is Þú færð 5% endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum B.G. -MBL HHHH POWE RSÝN ING KL. 10 :15 SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS GLERAUGU SELD SÉR 5% IMMORTALS 3D KL. 6 - 8 - 10 12 ELÍAS OG FJARSJÓÐSLEITIN KL. 6 L TOWER HEIST KL. 8 - 10 12 IMMORTALS 3D KL. 5.30 - 8 - 10.30 16 IMMORTALS 3D LÚXUS KL. 5.30 - 8 - 10.30 16 ELÍAS OG FJÁRSJÓÐSLEITIN KL. 3.40 L TOWER HEIST KL. 8 - 10.20 12 IN TIME KL. 8 - 10.30 12 ÆVINTÝRI TINNA 3D KL. 3.20 - 5.40 - 8 7 HEADHUNTERS KL. 5.45 - 10.20 16 ÞÓR 3D ÍSLENSKT TAL KL. 3.40 - 5.50 L ÞÓR 2D ÍSLENSKT TAL KL. 3.40 L IMMORTALS 3D KL. 5.30 - 8 - 10.30 16 IN TIME KL. 10.15 12 HUMAN CENTIPEDE KL. 10.20 18 MONEYBALL KL. 8 L ÆVINTÝRI TINNA 3D KL. 5.40 - 8 7 MIDNIGHT IN PARIS KL. 5.45 L ELDFJALL KL. 5.45 - 8 L FRÁ FRAMLEIÐENDUM 300 “SJÓNRÆN VEISLA MEÐ SKEMMTILEGU OFBELDI OG GRJÓTHÖRÐUM TÖFFARASKAP.” T.V., KVIKMYNDIR.IS / SÉÐ & HEYRT » Mikið hóf var haldið í BókabúðMáls og menningar við Laugaveg síðastliðinn föstudag. Tilefnið var út- koma bókarinnar Með sumt á hreinu, þar sem segir af Jakobi Frímanni Magnússyni, en Þórunn Erlu-Valdi- marsdóttir skráir söguna. Nokkrar eftirhermur stigu á svið og náðu Jak- obi fjarska vel, voru þar á meðal Freyr Eyjólfsson, Sigurjón Kjartansson, Ari Eldjárn og Ómar Ragnarsson. Útgáfu bókar um Jakob Magnússon, Með sumt á hreinu, fagnað með eftirhermum Stuð Mikill fjöldi fólks mætti í útgáfuteitið og gestir skemmtu sér greinilega fjarska vel eins og hér má sjá, þegar eftirhermurnar fóru á kostum og engu líkara en Jakob væri þar lifandi kominn. Stuðmaður Egill Ólafsson lét sig ekki vanta enda hafa þeir Jak- ob marga fjöruna sopið saman í hljómsveitarbransanum. Skrásetjari Þórunn Erlu-Valdimarsdóttir sem skráir söguna Með sumt á hreinu, hélt að sjálfsögðu tölu í tilefni dagsins. Góður Freyr Eyjólfsson er manna færastur í að herma eftir Jakobi og hefur tileinkað sér taktana í fari hans. Kátur Jakob var manna kátastur enda ærin ástæða til. Hann kunni að meta efturhermurnar sem brugðu sér í hans hlutverk. Morgunblaðið/Ómar

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.