Morgunblaðið - 21.11.2011, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 21.11.2011, Blaðsíða 24
24 DAGBÓK MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 21. NÓVEMBER 2011 Grettir Smáfólk Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand KLÓSETT- VATN MEÐ ÍS TILBÚINN AÐ BORÐA HEIMAVERKEFNIFYRIR MAT ÚFFF... HVERSU LÁGTGETA HUNDAR LAGST SVONA LÁGT, GREINILEGA KÆRI JOE SHLABOTNIK, MÉR ÞYKIR LEITT AÐ HEYRA AÐ ÞÚ HAFIR VERIÐ SENDUR TIL STUMPTOWN Í AÐRA DEILD MÉR FINNST ÓSANNGJARNT AF ÞEIM AÐ SENDA ÞIG NIÐUR UM DEILD BARA VEGNA ÞESS AÐ ÞÚ HITTIR BARA EINU SINNI ÚR TVÖHUNDRUÐ HÖGGUM EKKI MISSA KJARKINN. MARGIR GÓÐIR LEIKMENN HAFA BYRJAÐ ILLA ÞINN AÐDÁANDI, KALLI BJARNA P.S. ÉG SÁ ÞIG Í SJÓNVARPINU, DAGINN SEM ÞÚ HITTIR HELGA, ÉG ER KOMINN HEIM! SVONA DRÍFÐU ÞIG AÐ SKIPTA UM FÖT VIÐ ÆTLUM ÚT AÐ BORÐA Í KVÖLD ÉG HELD AÐ ÉG GÆTI ÞURFT AÐ GERA AÐEINS MEIRA EN AÐ SKIPTA BARA UM FÖT ÞETTA Á VÍST AÐ VERA MJÖG GÓÐ MYND BÍDDU AÐEINS, ÉG ÞARF AÐ GERA SVOLÍTIÐ ÁÐUR EN MYNDIN BYRJAR GOTT OG VEL... ÉG ÞARF EITT- HVAÐ AÐ ENDUR- SKOÐA ÞAÐ AÐ VERA MEÐ FLUGFREYJU ÞAÐ ERU TVÆR ÚTGÖNGULEIÐIR AÐ FRAMAN OG TVÆR AÐ AFTAN, VERIÐ VISS UM AÐ ÞIÐ VITIÐ HVAR NÆSTA ÚTGÖNGULEIÐ ER MIÐAÐ VIÐ HVAR ÞIÐ SITJIÐ MÉR FINNST ÞETTA BARA GANGA VEL HJÁ OKKUR FRÁBÆRT. SPÁUM AÐEINS MEIRA Í MARKAÐS- SETNINGUNNI HVAÐA ÞRJÁR SETNINGAR MYNDIR ÞÚ SEGJA AÐ LÝSTU FYRIR- TÆKINU YKKAR BEST? HMMM... SKORTUR Á VIÐSKIPTAVINUM. ILLA REKIÐ. SLÆM EIGINFJÁRSTAÐA. ERTU VISS UM AÐ ÞÚ TAKIR ÞETTA ALVARLEGA REYNUM AÐ EINBEITA OKKUR MÉR FINNST EINS OG VIÐ SÉUM AÐ LÆÐAST BURT ÚR MIAMI ÞAÐ BORGAR SIG AÐ LÁTA LÍTIÐ FYRIR SÉR FARA EFTIR AÐ ÞÚ, SABRETOOTH OG WOLVERINE RÚSTUÐUÐ LEIKHÚSINU! ÞAÐ VORU ÞEIR! ÉG VAR BARA AÐ REYNA AÐ BJARGA ÞÉR TAKK FYRIR SJÁLF- SAGT MÁL Kreppa Orðið kreppa hefur verið mikið notað undan- farin ár, enda magnað orð sem má skilja eftir atvikum. Það lýsir t.d. sérstakri andlegri kreppu að gera út 23 manna „samráðshóp“ auk ráðherra til að sækja um aðild að Evrópusam- bandinu. Svo eru sumir að grenja yfir að ekki séu til peningar – kreppa hvað? Hún er ekki til á stjórnarheimilinu. Þó að ekki sé til matur fyrir eitthvað af börnum og gamalmennum kreppir það ekkert að á stjórnarheimilinu. Þeir sem þar búa eru svo heppnir að hafa umburðarlynda vinnuveitendur. Unnur. Ást er… … bónorð … Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Aflagrandi 40 | Leikf. kl. 8.45, vinnu- st. kl. 9. Vatnsleikf. kl. 10.50. Útsk/ myndlist kl. 13. Hekl kl. 20. Kynning á ferð í Jólaþorpið í Hafnarfirði kl. 12.30. Skráning og miðasala er hafin á aðventuhátíð Notendaráðs í Félagsm. Aflagranda 40. Veglegar veitingar og skemmtiatriði. Uppl. og skráning í Fé- lagsm. Aflagranda. Árskógar 4 | Handav./smíði/ útskurður kl. 9 Félagsvist kl. 13.30. Myndlist kl. 16. Boðinn | Botsía kl. 11. Tálgað kl. 13.30. Styrkur og þol, lokaður hópur. Bólstaðarhlíð 43 | Bútasaumur, handavinna, leikfimi kl. 13, sögustund. Dalbraut 18-20 | Myndlist og postulín kl. 9, leikfimi kl. 10, brids kl. 13. Dalbraut 27 | Handavinnustofa kl. 8, leikfimi kl. 9.15. Upplestur á 2. hæð kl. 14. Listamaður mánaðarins. Félag eldri borgara, Reykjavík | Brids kl. 13. Kaffi/spjall kl. 13.30. Danskennsla kl. 17. Félagsheimilið Gjábakki | Leiðbein- andi í handavinnu til hádegis, botsía kl. 9.15, gler og postulín kl. 9.30/13, lomber kl. 13, kanasta kl. 13.15, kóræf- ing kl. 16.30 og skapandi skrif kl. 20. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Postulín kl. 9, ganga kl. 10, handa- vinna og brids kl. 13, félagsvist kl. 20. Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ | Kvennaleikfimi kl. 9.15, 10 og 11, vatnsleikfimi kl. 12.15/14.15, málun kl. 14. Félagsstarf eldri borgara í Mos- fellsbæ | Skráning stendur yfir í jóla- hlaðborðið í hádeginu 25. nóv. á Hótel Natura, áður Hótel Loftleiðir. Lagt af stað kl. 11.30 með rútu frá Eirhömr- um. Sími 5868014 e. hádegi og 6920814. Félagsstarf eldri bæjarbúa Seltjarn- arnesi | Gler Mýrarhúsaskóla kl. 9. Leir kl. 9. Biljard Selinu kl. 10. Kaffi- spjall í krók kl. 10.30. Íþróttahús, ganga kl. 11.20. Handavinna kl. 14. Vatnsleikfimi kl. 18.30. Hraunbær 105 | Handavinna kl. 9, leikfimi kl. 9.15, bænastund kl. 10.15, myndlist kl. 13. Tímapantanir hjá fó- tafr. í s. 6984938, hárgreiðslust. s. 8946856. Hraunsel | Ganga frá Haukah. Ásv. kl. 10, kóræfing kl. 11, glerbræðsla kl. 13, botsía og félagsvist kl. 13.30, biljard í kjallara Hraunsels alla daga kl. 9. Hvassaleiti 56-58 | Jóga kl. 8.30 og 9.30. Vinnustofa kl. 9. Brids kl. 13. Hádegisverður, miðdagskaffi. Hæðargarður 31 | Hringborðið kl. 8.50. Handavinna kl. 9. Saumur; hönn- un o.fl. kl. 13. Félagsvist kl. 13.30. Skapandi skrif kl. 16. Erum á Facebo- ok. Íþróttafélagið Glóð | Ringó kl. 13.30 í Smáranum. Korpúlfar Grafarvogi | Ganga í Egils- höll kl. 10, skartgripagerð kl. 13.30. Sundleikfimi á morgun kl. 9.30. Norðurbrún 1 | Botsía kl. 10. Handa- vinna kl. 9/13. Útskurður kl. 13. Sam- verustund með djákna kl. 14. Vesturgata 7 | Setustofa og botsía kl. 9, handavinna kl. 9.15, leikfimi kl. 10.30, kóræfing kl. 13. Jólafagnaður 9. des kl. 17. Veislustjóri Þorvaldur Hall- dórsson, Sigurgeir v/ flygilinn. Jóla- hlaðborð. Söngfuglarnir syngja undir stjórn Gróu Hreinsd. Danssýning frá Danssk. Jóns Péturs og Köru. Jóla- hugvekja, Guðmundur Haukur leikur og syngur fyrir dansi, skráning og upplýs. í s. 535-2740. Vitatorg, félagsmiðstöð | Jóla- og aðventufagnaður fös. 2. des. kl. 18, jólahlaðborð og skemmtiatriði. Veislu- stjóri Ingibjörg Ólafsdóttir óp- erusöngkona. Uppl. og skráning í s. 4119450. Smiðja, bókband og postulín kl. 9, morgunstund kl. 9.30, botsía kl. 10, upplestur kl. 12.30, handavinna kl. 13, spil/stóladans kl. 13. Vísnahorninu barst kveðja frákvæðamanni sem kýs að kalla sig Brennu-Njál: „Í morgun, yfir hafragrautnum, hrökk þetta saman í hendingar: Vísukorn um „Facebook“ eða „Fés-bækur“, hér íslenzkað sem: „Sýndar-skruddur“. Sýndar-skruddur frá skálkum skína á skjánum í grimmdar-þankahríð, mál-skynfæri þeir mönnum sýna miskunnarlaust í ergi og gríð. Orðskýringar: Þankahríð: e. „Brain-Storming“. Varað er við að greiningar- bandstrik lendi á skökkum stöðum. Í slíkum tilvikum gæti vísukornið orðið svolítið dónalegt (t.d.: máls- kynfæri!?). Slíkt væri í hæsta máta óviðeigandi í þessu samhengi. Orðið „ergi“ merkir samkvæmt orðabókum: ergi kv(enkyn) ób(eygjanlegt) 1 geðvonska, 2 „í gríð og erg(i)“: í ákafa, af kappi, 3 máttvana við- leitni, 4 kynhvatareinkenni hjá karldýrum, t.d. hrútum 5 losti, bleyði, samkynhneigð (karla). Saman-hnoðað og upp-hripað að morgni 16. Novembris 2011, af Brennu- Njáli.“ Pétur Blöndal pebl@mbl.is Vísnahorn Af sýndar-skruddum - nýr auglýsingamiðill  569-1100finnur@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.