SunnudagsMogginn - 27.11.2011, Blaðsíða 17

SunnudagsMogginn - 27.11.2011, Blaðsíða 17
Höfundarnir koma til byggða Fjórir ólíkir höfundar lögðu upp í leiðangur á Snæfellsnes í lok vikunnar til að lesa úr verkum sínum á Ólafsvík og kynnast krökkunum í bænum. Það voru Stefán Máni, Tobba Marinós, Vigdís Grímsdóttir og Þorgrímur Þráins- son. Höfundarnir urðu margs vísari um færð, hefðir, gestrisni og búninga – og fylgdust með jólunum ganga í garð. Texti: Pétur Blöndal pebl@mbl.is Myndir: Eggert Jóhannesson

x

SunnudagsMogginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.